Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1981, Síða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1981, Síða 26
Kalli og Palli hafa lesið að maður eigi að fylgjast með þyngd sinni, því óhollt sé að vera of þungur. Þess vegna kaupa þeir sér vog og hin dýrin fylgjast með þessari nýjung þeirra. Gíraffamamma biður þá að gá aö hvort unginn hennar sé ekki of þungur. Allt í lagi með hann. Mýflugan vill líka fá að vita hvort hún sé of þung, en vísirinn á voginni hreyfist ekki þótt bún stígi á hana. En þegar fíllinn vill láta vega sig mót- mæla Kalli og Palli. Þeir vega hvern fót hans fyrir sig og leggja siðan saman. En bara að þeir geri það rétt! Kalli hefur keypt fimm litlar endur í borginni. Palla finnst þær fallegar og flýtir sér að hleypa þeim út. Þær virðast vera lífsglaðar og labba um allan daginn kyrjandi bra-bra. í fyrstu finnst Palla gaman að hafa lifandi smádýr í kringum sig. En loksins fer honum að finnast þetta stanzlausa bra-bra-bra?bra þreytandf og þegar hann er búinn með stórþvottinn og er hengja hann upp, er honum nóg boðið. Hann hefu' því ekki önnur ráð en að setja þvottaklemmu á »e andanna. Og það dugði til að þagga niður í þeim-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.