Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Page 1

Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Page 1
(j^UNDSBÓKA8AFN Hjálpræðisorð. Nr. 1. lteykjavík. 1898. Biflían. #|>jer er frá barnæsku kunnug lieilög ritning, 8em getur uppfrætt þig til sáluhjálpar, (sem fæst) með trúnni á Jesúm Krist« (2. Tím. 3, 15.). Ritningin getur uppfrætt oss til sáluhjálpar, því hún er Guðs orð. »Hinir helgu Guðs menn töluðu hrifnir af heilögum anda«. |>essvegna er hún og kölluð »heilög ritning«. þessvegna nefnist hún og #Biflía«, þ. e. »bókin«, bókanua bók, sem ekki á sitt jafnræði í heiminum, og sem sjálfur Göthe (hið mikla skáld) sagði um: »þ>ví hærra menntunarstígi sem aldirnar ná, því auðveldari verður bíflían mönnunum, ekki forvituum mönn- um, heldur vitrum mönnumi. Eitt sinn var samankominn hópur lærðra manna, en sem ekkert vissu, eða vildu vita, um fjársjóðu hinnar eilífu speki, sem huldir eru í Kristi. þ>eir ræddu sín á milli, fram og aptur, um alskonar æðri og lærdómsríkar bækur, og svo kom einn fram með þessa spurningu: »En ef nú einhver maður hefði einungis leyfi til þess, að eiga við eina bók í full fimm ár? hann tók það sem dæmi, t. a. m. að einhver væri hnepptur 1 íangelsi 5 ára tíma, og að hann mætti ekki hafa

x

Hjálpræðisorð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.