Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Page 4

Hjálpræðisorð - 01.03.1893, Page 4
20 Syndari getur þú enn þá hikað? Er það mögu- legt að þú viljir hafna þessu dýrðlega náðarboði eitt augnablik: mú er dagur hjálprœðisins« (2. kor. 6, 2) ; nú er sá tími kominn, að þú getur fengið allar þinar syndir afmáðar, og eilíft frelsi fyrir sálu þína. Jesús þráir að frelsa þig. O meðtak þú hann í hjarta þitt, og þá mun hann leiða þig inn -í ríki himnanna. 4. Náð fyrir hinn þverbrotnasta „Mansins sonur er kominn til að lcita að hinu týnda og irelsa pað“ (Lúk. 19, 10). Guðs eilífi. sonur, hafði þennan elskulega til- gang með oss, hann, friðarboðinn, meðalgangarinn milli Guðs og mannsins. Frelsa hið týnda ! Hversu mikil og óskiljanleg náð er oss eigi hjer boðuð? Frelsa hið týnda. Hvernig? Já, og það þá allra aumustu, þá allra stærstu syndara. Er frelsi til fyrir þá ? Já! Allir og hver einn, sem koma til Jesú, allir skulu þeir frelsaðir verða, því hann hefir sagt, að öll synd og lö3tun skyldi fyrirgefast mönnunum. Páll postuli, sém áður var 3pottari og ofsótti Guðs söfnuð fjekk fyrirgefningu, og hon- um var veitt að boða náðarboðskapinn heiðnum heimi (Gal. 1, 23-—1. Tim. 1, 12—16). Aumur syndari! liver sem þir helzt ert, hversu stórlega sem þú hefir syndgað gegn Guði þínum, þá lít þú samt til Jesú og trúðu á hann, og þá finnur þú frelsí; því sjálfur hefir hann sagt, að hann sje kominn til að frelsa þvílíka sem þú ert, og ntakið sin?iashipti og snúið yðnr, svo s?jndir yðar verði fyi-irgefnar (Post.gb. 3, 19).

x

Hjálpræðisorð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.