Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Síða 2

Hjálpræðisorð - 01.04.1893, Síða 2
26 ing síns elskulega sonar, til frelsis syndugum mönnum. Athuga Drottins egið lífskröptuga orð: »Eins og Móses upphóf höggorminn á eyðimörkinni, eins á mannsins sonur að verða upphafinn, til þess að hver sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilíft líf. (Joh. 3, 14. 15.). Lát þessi dýrmætu orð burtreka allan ótta úr sálu þinni, og ryfja upp fyrir þjer, til frekari huggunar og uppörfuuar þessi Frelsarans orð: nhverskonar synd og löstun mun mönnunum fyrirgefin verða«. Macth. 12, 31.). jpetta sýnir þjer, að það er algjörlega ómögulegt að þú glatist, þegar þú í syndaneyð þinni huggar þig við Jesú blóð. Syndarinn, sem festir sig við Jesú, getur aldrei glatast. (Orðskv 28. 13.). »Vertu ekki hrcedd, litla hjörð, því föður yðar hefir póknast að gefa yður sitt riku. Lúk. 12, 32.). Drottinn hjálpi þjer til að trúa; hann gefi þjer huggun síns heilaga anda svo hans nafn verði dýrðlegt, og sála þín frelsuð eilíflega. — Arnen. (N. L. Nr. 6t, b.). Nærri því kristinn. þeir eru margir sem játa, að kristindómurinn sje sannleiki, og sem játa trú sína á Krist, á sama hátt og fólk gerir íiest. þeir sækja kirkju, hlíða á Guðs orð og nota náðarmeðulin; breytni þeirra er vítalaus; þeir eru viðmótsgóðir, og máske greið- ugir við fátæka. þrátt fyrir þetta kann vel að vera, að þessir sjeu margir, sem aldrei hefir kom- ið til hugar að leggja þá spurningu alvarlega fyrir sjálfa sig: hvort þeir væru kristnir, eða ekki? þéir álíta sig máske betri en aðra. þeir játa það opin-

x

Hjálpræðisorð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.