Heimir - 01.02.1906, Blaðsíða 5
H E I M I R
29
Vegna hvers erum vér Unitarar?
iii.
Vér höfum þaö einhvernveginn á meðvitund vorri, aö þaö
góöa í heiminum, í hverri mynd sein þaö er, sé í eöli sínu gott
mönnum og öllu sem lífs anda dregur. Ekkert annað en þaö,
sem þannig er, köllum vér gott. Þaö eru til heimsspekinga-
skólar, og þeir sem þeim fjdgja, er kalla ekkert eða þá alt gott,
hvern veginn sem maöur vill snúa því. Og þaö eru til ein-
stöku menn aörir, er meö grúski og hjáræningshætti kalla á-
reiöanlega illt, það sem vér myndum kálla blessaö og gott.
Eins og t. d. rnótlæti margfaldlegt, sem mönnunum mætir.
Þaö á aö vera til þess aö hegna þeim, beygja þá, gjöra þá
bljúga og auömjúka í anda og sinni. Þaö á aö vera himinsend
gjöf. En þannig er oss alls ómögulegt aö líta á þaö. Þaö er
eitthvað þaö innra hjá oss sjálfum, er segir oss, þrátt fyrir hin-
ar fögru útskýringar, aö þaö sé eyrnd og sársauki hinn mesti.
Allar raunir, sem rnenn rata í, sem koma fyrir á margvís-
legan hátt, eru aö voru áliti, þegar vér erum heilbrigt hugs-
andi, sem hiö rnesta fár og mesta slys. Einn missir heilsu,
annar slasast, lrinn þriðji missir mannorö sitt vegna óheilnærnra
ástríða, vegna þróttleysis, vegna ofsókna og álj'ga, sem hann
er ekki nógu sterkur aö standa móti, og fellur því ofan aö því
takmarki, sem hann er sagöur standa við. Og einn missir vit-
iö vegna þekkingarskorts, aö hann gjörist of auötrúa á hindur-
vitni og hjátrú og ýmsar öfgar fagrar eöa ljótar,sem hann heyr-
ir, eöa þá hann veröur daufur og sljófur fyrir öllu eölilegu og
mannlegu, kaldur,vináttufár, öfundsjúkur, tortrygginn við aðra
menn, þröngur og þversinna vegna þess öll hans hugsun snýst
utan um eitt lítiö atriöi, sem er mikiö og rnikiö fáfengilegra en
hann er sjálfur og hiö mannlega, sen: í honum býr, svo smátt
aö lrann verður stórum aö minka sig til þess aö taka ekki út
fyrir þaö eins og oft kemur fyrir í trúarbragöa sökum,—þaö er
vitmissir alment, þó þaö sé látiö heita annaö.— Alt þetta
segir oss hugur um aö sé iilt. Og þótt þaö beygi menn, senr