Heimir - 01.02.1906, Blaðsíða 16
I
40 HEIMIE
Vestur og að vestan.
--
Þaö var seint í Marzmánuöi, sem eg lagöi af staö frá
Souris. Snjórinn var á jöröunnni og frostiö og kuldinn í loft- f-
inu. Þó sáust dökkir blettir þar sem akrar voru plægöir, og
bændurnir voru orönir óþreyjufullir yfir því aö geta ekki fariö-
aðsá, en vonuöust eftir aö hver kuldadagurinn yröi sá síöasti.
Þaö var um nótt, sem eg fór á lestina í Rugby. Eg haföi sent
málþráöaskeyti um daginn til Grand I'orks um svefnpláss, og
fór pví að sofa, er eg kom á lestina, og vaknaöiekki fyrri en eg
var nálægt landamærum Dakota og Montana. Eg leit út og
sá ekkert nema eyöisléttu meö smá holtum snjóþakta,- og
þar scm eg haföi vonast eftir aö snjórinn minkaöi, þegar
vestar dró, þá var hann öllu meiri, því aö hc'r sá varla nokkurs-
staöar á dökkan díl. Ilúsin voru fá og langt á milli. Þorpin
smá og óveruleg, lítiö betri en hænsakofar sumt af þeim. Eg
horföi og horfði út um gluggann allan dagitin, svo mér varö illt
í höföinu; eg var aö vonast eftir aö sjá einhverja stóru hjöröina
en eg sá enga. Eg taldi hvern smáhóp af gripum, sem eg sá
meö frain brautiuni, og eg sá engan stærri en milli 50 og 60
gripi. Hjaröirnar hafa hlotiö aö vera einhversstaöar ar.nars-
staðar, eg sá þær ekki. Yfir alla Montana var þaö þannig,
oft margar mílur á milli húsa. Þetta var ein grasivaxin eyöi-
mörk, köld og freöin undir hinni hvítu blæju. Urn tíma fórum
viö fram meö Missouri-fljótinu og voru það dálítil tilbrigöi,voru
ísskánir á þvt sumstaöar, en mér sýndist það óásjálegt og lítiö.
Viö vorum orönir langt á eftir tímanum og fanst mér lestin ^
dragnast áfram rétt eins og væri hún aö uppgefast. Sannar-
lega varö eg feginn aö fara að sofa um kvöldiö, og engin sá eg
fjöllin þann dag. ^
Um morguninn vaknaöi eg viö þaö, aö lestin stöðvaöist
hastarlega. Eg leit út og sá aö þaö var slidduveöur og bleytu-
hríð og aö viö vorum í grafning miklurn og voru hólar stórir í
kring. Frétti eg svo aö aurskriöa nokkur hafi hlaupiö á lest-
ina og brotiö eitthvaö einn vagninn. Þarna sátum viö 5 kl,-