Heimir - 01.02.1906, Blaðsíða 14
38
HEIMIR
Grænlendingurinn lýsir himni sínum sem víöáttumikilli sléttu,
þaktri „grænu grasi, og svo umhverfis hana alt í kring katlar
fullir meö hvalspiki, er sýöur þar og veilur sí og æ hinum heil-
ögu til handa eða nautnar, og þaö veröur aldrei nein þurö á
því. En paradís hinna fornu Norðurbúa r'ar bard.igasviö víg- *
vallar, þar sem þung vopnahögg voru gefin og móttekin liö-
iangan daginn, en þar sem öll sárin, eítir þessi miklu högg, '
vor.i heilguö aö kveldi. Múhameösmenn, og yfirleitt suörænar
þjóöir, liafa fyrir himinn sinn veöurblíÖur, skógi vaxnar siétt-
ur, fullar af sælur.kum draumhírum lundtim, þar sem skugga-
sælir pálinar gnæfa, og svo á milli samfélag engilprúöra meyja,
er vitaskuld aldrei eldast né deyja. Iiirkwáll, frægur trúboöi
meöal Iroquois-Indíápa, fræöir oss um, aö allir iiokkar þeirra
trúi veruiega og yfirleitt aö r.apurlegt, skuggalegt'og dimt meg-
indjúp umkringi einn unaðslegan dai, meö yndislegum býlum
og heimiluin. I regindjúpiö í kring var þeim steypt niöur, sem
óhlýönuðust skipunum og boðum fiokkahöföingjanna, en í
heimiiisblíöa dalnum byggja allir hinir hraustu, drenglyndu og
hlýðnu. Vor eigin himinn upplýstra kristinna manna, cr bor-
inn af hlýju loftslagi, þar sem hiö eftirsóknarverðasta er aö
hvíla imdir skugga trjánna, viö upþsprettu perlutærs vatns. Aö
vfsu höfum vér breytt þessu í hirnin meö syngjandi herskörum,
sí lofandi og prísandi guö sinn, þar sem aldrei þekkist kvein,
hrygö eða sorg, þar sein alt er friöur og föguuöur.
Eg heli löngun til hér í sambandi aötilfæra orö eftir mérk-
is konuna frú Booth, sáíuhjálparhersins frumkvööul, ásamt
inanni sínum. Hún meinti til þessa himins meö sí og æ
syngjandi englaherskörum, þar sem hinir rétttrúuöu koma. *
„Eg trúi því ekki", sagöi gamla konan, „aö þsir vilji loka
mig inn í einhverju horni af himnum meö hörpu aö spila á,
sem einustu dægrastytting, þeir geta gert sem þeim líkar; ^
cn eg vil fá aö flakka frí og frjáls um." Og líkt og þessi kven-
skörungur hugsaöi, hugsa margir, eigi sízt hnattarins noröur-
búar.
Hinn eini himinn, sem þolanlegur og viöunanlegur yröi,
yröi ekki hinn fullkomlega samfellu og sífellulegi, óbreytilegi,