Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 4

Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 4
i5, þeir sem þoröu aö freista hamingjunnar og leita lífs eöa dauöa í ókunnum álfum. Eins og kunnugt er, vrar þaö fyrir þá vakningu, sem þjóöin fékk viö stjór: arbót- arbaráttuna miklu, að menn uppgötvuöu þaö, aö til voru ifeiri lönd á þessari jörö en Island eitt. íslánd náöi ekki yfir „alla heimskringluna".— Þjóðin, með því aö læra á ný, aö hún væri þjóö, læröi þá líka brot úr landafræð- inni, aö til væri fleiri þjóðir og lönd byggileg „kristnum inönnutn." Hún hafði raun- ar haft kynni af einni þjóö um nokkurn tíma,-—Dönum, en land þeirra var ekki girni legt, er bæöi var „neflaust" og „augnalaust með",— svo haföi líka viökynningin ekki verið góö. -— Hugir manna beindust því í aðrar áttir, fyrst til Brazilíu, þá til Alaska, síðar til Bandaríkja Vesturheims og Canada. Með stjórnarbótarkröfunum risu aðrar nýjar kröfur. Það var ekki nóg að verzlunin yröi frjúls, menn urðu að hafa eitthvað til að verzla rneð. Lífsútvegir nianna voru fáir. Það sem feðrum og langfeðrum var nógu gott varö nú sonunum alls ekki gott, þeir vildu því freista gæfunnar á öðrum stað. Þaö haföi verið smátíningur í burtu úr landinu fyrir árið 1874, en það ár fóru allmargir. I þeim hópi var Brynjólfur Brynjólfsson, bóndi frá Skeggstöðum í Svartárdal í Húnavatns- sýslu, og kona hans þórunn Ólafsdóttiv. Þau hjón fluttu þaö ár meö börn sín sjö til Ontario-fylkis í Canada. Brynjólfur er fæddur aö Gilsbakka í Austurdal í Skagafjarö- arsýslu í Ágústmánuöi árið 1828. Hann var sonur þeirra hjóna

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.