Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 21

Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 21
HEIMIR 189 lesa. Margur er þar aö auki ekki yfirleitt vanur viö aö skilja fullkomlega.--Svo er t. d. um marga, sem lesa bækur á út- leitdu máli; þeir fletta venjulega ekki upp þeim oröum í oröa- bókinni, sem þeir skilja ekki; þeir geta sér til hver meiningin muni vera—segja þeir—þeir skilja helminginn og þaö er þeim nóg. Þeir eru ekki vanír viö aö skilja nokkurntíma meira. Því ætti enginn höfundur aö kippa sér upp viö þaö, þó hann sæi miíþýöingar og misprentanir í ritum sínum á útlendum tung- um; enginn tekur eftir þeim. Þegar þaö sein haft er yfir á ekki að skilja með skynsem- inni, eins og nú á sér t. d. staö um „lýrisk" kvæöi, afsalar les- arinn sir fyrirfrain rátti til aö skilja, hvaö höfundurinn fer. Kunningi minn reyndi þaö einu sinni, aö lesa npp kvæöi Goethes „Guöinn og bajaderan" í kvennahóp á þann hátt, aö hann byrjaði hverja vísu á síöustu línunni og las upp eftir. Alt féll í henlingar, og öllum sem heyröu, þótti kvæöiö á- hrifamikið". Aheyrendurnir fengu einhverja hugsun út úr því og meira en einhverja hugsun býst ekki áheyrandinn viö aö fá úr kvæöi, einku n þygrr þiö er t útlendu máli, og d imurnar, sein þarna voru samankomnar, \oru ekki vanar aö skilja meira en þær skildu í þetta sinn. En ekki er aö búast viö miklu gagni af þess konar skilningi. En þegar betur er íhuguö þessi tegund skilningsins og ann- aö sem þessu er skylt, geta þessar spurningar oröiö fyrir: Af hverju eigum viö að lesa? Hvaö eigum viö að lesa? Hvernig eigum viö aö lesa? Það er ekki óþarft aö spyrja svo. Einu sinni þegar egvar trlendis, haföi mér nokkurum sinnum veriö boöiö á heimili auöugs manns og málsmetandi, sern átti nokkurn þátt í lista- Iífi borgarinnar, en eg haföi aldrei séö þar neinn bókaskáp eöa hillu. Eg komst þá aö því, að þar var enginn bókaskápur og engar bækur voru þar til á heimilinu, nema tvær eöa þrjár, er lágu á dagstofuborðinu. En þér lesiö þó eöa hafiö lesiö tals- vert?" segi eg. „Ojá", sagöi hann, við erum oft í feröalagi.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.