Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 33

Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 33
H E I M I R 2or „Kæ'ru landar", sagöi hann, og fór úr treyjunni og iletti upp skyrtueriminum. „Horfiö á þessa handleggi. Þiö vitiö hvaö oft eg hctí slegist og barist meö þeim um æfina, en eg hefi altaf barist fyrir djöfulinn; þaö er þaö sem eg hefi gert. En, Vífill!—þaö er eg-—hefir nú komið mér yfir á hina hliöina og nú skal eg berjast bara upp á lífið fyrir drottinn minn, og sá sem þorir aö koma til kasts viö mig, skal, svei mér fá það!" Og hann skók hnefana, barði þeiin ofan í bekkinn svo brakaöi í hverj'i tré, en við öll sömul æptum: Hallelúja! Það var dásamlegt, eg skal segja ykkur þaö, og eg var svo yfirkom- inn af fögnuöi yfir því, hvílíkt dásainjegt verkfæri eg væri í skaparans hendi.aö eg bauö Geirfinni heim með mér um kveld- iö til matar. Og viö höfum veriö lánsamir líka meö prestana okkar um inína daga. Auðvitað er þaö ekki öllum, sem gefiö er jafnmik- iö andríki, þó þeir haldi þaö kannske, þeir góöu menn, og eg og Páll djákni, sem gæddir erum góðri dómgreind; viö höfum oft oröið aö segja þeim þaö, aö þaö væri meira af hinum ver- aldlega mammoni í ræöum þeirra, en heilögúm ritningarinnar oröuin. Viö eruin einfalt almúgafólk kapellufólkiö, og gefum fjand- ann fyrir alt rósamál og ræðu útfiúr. Það sem okkur líkar bezt er nóg af síteringum rækilega heimfærðum upp á daglega bresti og sá prestur, sem ekki getur brúkaö hendurnar eins vel og tunguna, eftir aö hann er kominn upp í stólinn, er aö okkar á- liti ekki túskildingsviröi. Ekki svo aö skilja, aö við nokkurntíma móðgum nokk- urn prest, meö því, að segja honum afdráttarlaust hvað viö höldum utn hann,—nema einu sinni, og það var ekki af þvf viö findum neitt aö ræðunni. Viö höföum aldrei neitt út á hana að setja. En það var af því við klemdum hann, og hann fór burtu meö þá hugmynd að fólkiö í Marpleton væri ekki alt þar sem það væri séö. En þaö var slæmt, aö hann skyldi reiöast, því hann var ágætur prestur, en hann kom aldrei frainar nálægt kapellunni okkar. Það vildi til þannig. Á hverju ári höfum viö afmælishátíö

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.