Heimir - 01.12.1906, Blaðsíða 39
HEIMIR
207
ckki og vildir ekki lána drottni eina $5, án þess aö taka (yrir
því handskrift'*.
Bróöir Rikáll fór aö segja hitt og annaö, en djákni tók
fraui í. ,,Þessi orö hæfa varla kristnum manni, en eg skal
segja þér hvaö eg skal gera. Fáöu mér dalina aftur og eg skal
brenna þenna miöa og svo segjum við ekkert um það meira-‘.
Aö lokum fékk bróðir Rikáll honum dalina, en djákninn
sefaði hann svolítið, talaði blítt við hann og sagði honutn
hversu drottinn elskaöi þá sem gæfu af heilum huga.
En Burchester-fóikiö spurði okkur oft eftir því hvernig
viö hefðum náð í daiina prestsins.
En viö sögðum þeim ætíö drýgindalega, að fólkið í Marple-
ton kynni að telja skildingana, þó smápeningar væri.
En prestur gerði aldrei samskonar tilboð aftur. Að minsta
kosti ekki svo framarlega sem eg hefi heyrt.
En hann var góður prestur og kröftugur prédikari.
Leiðréttingar.
• -----------------
í vísunum ,,Undir aöfali“, erorðamunur hjá okkur Heimi:
I. 4. erindi, 3. hending. Heimir kveður svo:
Og um vorsins eyði-strönd.
Eg kvað: Og um vcrsius eyði-strönd.
II [. síðasta er. 2. hend. Heimir kveður svo:
Glcymt er upp á landi.
Eg kvaö: Geymt er upp á landi.
Vinsaml.
Stcphan G. Stc/>haussou.