Heimir - 01.04.1909, Page 2

Heimir - 01.04.1909, Page 2
218 HEIMIR RANNSÓKN OG LlFSSKOÐANlR. E f t i r GUDMUND ÁRNASON. ARGOFT hefir þaö veriö sagt, aö lífsskoöanir séu manninum jafngamlar, aö hann hafi frá byrjun reynt aö gjöra sérgrein fyrir einhverjum óséöum virkileika, er stæöi í sarnbandi viö hinn sýnilega heim hans og einstaklmgslíf. Það mun óhætt aö fullyröa, að í þessari staö- hæfingu sé oflangt gengiö. I raun og veru er ómögulegt aö hugsa sér, aö nokkrar lífskoðanir í orösins rétta skilningi, efa nokkur umhugsun urn hina ósýnilegu tilveru hafi veriö til, fyr en maðurinn komst á þaö andlegt þroskastig aö geta rakið sam- bandiö milli orsaka og afleiðinga aö einhverju leyti. Alt þaö, sem vér nú vitunr um æfiferil mannsins á jörðinni og uppruna lians, bendir,á, að hann hafi lengi veriö aö þroskast frá sínu upprunalega dýrsástandi, þar til hann fór aö skilja samhengi hlutanna í kring uin sig svo vel, aö hann setti þá í orsaka og af- leiðinga samband hvern við annan; og ennþá lengur þar til hann fann sig knúðan til aö gera ráö fyrir óþekktum orsökum þess sem hann þekkti, en þá fyrst getur verið um lífsskoöanir í eiginlegum skilningi að ræöa. Allar lífsskoöanir hafa efalaust byrjaö þannig, aö mennirnir hafa fyrst leitaö að orsökum þeirra hluta og viðburða, sem þeir hafa skynjaö í utnheimi sínunr. Hvort s'em að hin elztu trúar- brögö hafa veriö forfeöradýrkun, eöa náttúrudýrkun, eöa eitt- hvað annað, er áreiöanlegt aö dýrkunin hefir altaf byrjað þann- ig, aö þaö sem dýrkað var, var á einhvern hátt skoðað seni or- sök þeirra hluta, er stóðu í nánu sambandi við lífiö sjálft; og á frumstigum mannlífsins voru þeir hlutir auövitaö hin ytri lífs- skilyrði. Sambandiö milli þessara lífsskilyröa og lífsins sjálfs veröur fljótt auösætt, og þarafleiðandi lærir maðurinn snemma aö skoöa sjálfan sig sem einn liöinn í orsaka og afleiöinga keöj-

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.