Heimir - 01.04.1909, Side 5
H EI M I R
22 I
•mist gildi sitt. Þeir, sern hafa rannsakaö, hafa sjaldan gjört
|jaö meö þeim ásetningi aö ej^öileggja viðteknar skoöanir, hel-d-
ur vegna þess aö þeir hafa fundiö innri hvöt hjá sér til aö auka
rsína eigin og annara þekkingu á heirninum. Og rannsóknir
|)eirra hafa heldur aldrei í raun og veru eyöifagt eldri lífskoöan-
iri I þeim hefir jafnan verið margt, sem hefirgetaö lifað áfram
og jafnvel haldiö gildi sínu óskertu þó nýr sannleikur hafi kom-
iö í ljós. En þaö, sem þekkingin hefir gjört aö verkum, hefir
veriö, aö vissar skoöanir, sem hafa verið óaöskiljanlegar frá
eldri þekkingarstigum, hafa horfið úr tölu hinna lifandi lífsskoö-
ana og oröið að leifum 1 iöiris hugsunarháttar.
I hvert sinn, sem svona hefir staðið á, hefir barátta á milli
forvígismanna rannsóknarinnar og hinna aíturhaldssömu átt sér
staö. Hinar viöteknu lífsskoöanir hafa veriö varöar á margan
hátt; nauðsyn þeirra fyrir hiö siðferðislega iíf manna og yfir-
náttúrlegur uppruni hafa oft verið helztu varnarmeöölin. Bar-
átta þessi heldur áfram, unz hinar nýju skoöanir hafa náð svo
mikilli útbreiöslu aö þeir, sem halda hinum eldri fram gagnvart
þeim, geta ekki lengur rönd við reist. Flokkaskiftingin, sem
a; og alstaðar er aö finna, þar sein menn eru komnir á hátt
andlegt þroskastig, er hiö ytra einkenni þessarar haráttu í þjóð-
lífinu. Aö vísu liggja fleiri orsakir fiokkaskiftingunni til grund-
vallar, og margar þeirra eru ógöfugar, en því veröur þó ekki
neitaö, aö þar sem aöal orsakir hennar eru frjálslyndi og aftur-
haldssemi, sýnir hún aö minnsta kosti viöleitni einhverra til aö
láta sér rniöa áfram í andlegum skilningi. Yfir höfuö er flokka*
skifting óhjákvæmileg, og án hennar ætti engin frainför sér staö;
ókostir hennar eru ávextir af skainmsýni manna og eigingirni.
Oss hættir oft viöaö álíta að rannsóknin sé ný í heiminum. AÖ
svo erei, ber hreyting og framförýmsra eldri trúarbragöa vott um.
T. d. erframförin, sem lífsskoöanir Forn-Grikkja bera meö sér,
mjög eftirtektarverö. Hin elztu trúarhrögö þeirra erugróf fjöl-
gyöistrú. En vegna áhrifa þeirra, sem hún varö fyrir frá hliö
vísindanna, sem Grikkir stóöu framar í en nokkur öjnnur forn-
þjóö, hreyttist hún smám saman í lífsskoðanir þær, sem vér
finnum meöal Stóíkanna og annara heimspekinga, er reyndu að