Heimir - 01.04.1909, Page 8

Heimir - 01.04.1909, Page 8
H E I M r K ZZ4 innar risu upp trúarskoöank siöabótarmanna, sem byggða skoö- anir sínar á kenni'ngum bibííunnar. Frá sögulegu sjónarmi'ði skoðað voru þessar tvær hreyfingar rannsóknarhreyfingar, vegnæ þess, að- báðar urðu til vegna rannsóknar á skoðunum kyrkjunn- ar og samanburðar við aðrar skoðanir, sem kyrkjan haíði ann- aðhvort fyrirdæmt eða skilið á þann hátt, sem henni var hent- ugast. En samt sem áður mega þær fremur skoðast sem fyrir- boðar þeirrar rannsóknar, sem á síðari tímurn hefir haft gagn- gerðust áhrif á lifsskoðanir rnanna, nefnilega náttúrufræðis- rannsóknirnar. Eins og allir vita, varð eftir stuttan tíma sára íítill rnunur á hinni eiginlegu afstcðu mótmælenda kyrkjunnar og kaþólsku kyrkjunnar, hvað trúarbragðalegu frjálslyndi viö- víkur, og starf Húmanistanna var í því innifafið að grafa upp> gleymda fjársjóðu, en ekki í því að leiða í Ijós nýjan sannleik. [iNiðurl. í næsta blaði. Vegljóst. í’egar hugans húmgu lönd! hafa leyst sfn þokuböndr vegljós þá er vonum manns; víður heimur sannleikans. Kvisíinm Stefánsscm.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.