Heimir - 01.04.1909, Blaðsíða 9
H E I M I R
225
Einstaklingurinn og samfélagið.
Eftir Rev. H. Edw. Latham.
EGNA þeirra manna, er hugsa svipað þjóðmegunar-
fræðingnum er sagði; „undir eins og einhver ræðu-
maður þykist hafa fundið úrlausn á öllum vandamál-
um samfélagsins, sting eg upp á að fundi sé slitið",
skal eg taka það fram, að eg gjöri ekki ráð fyrirað hafa leyst þá
gátu. Eg vildi aðeins benda á tvent, er mér tinnst heill sam-
félagsins muni hvíla á.
Þetta tvent er ábyrgdar- og skyldn-úXfínmng og drcngkap-
ur einstaklingsins. An þessa verður lítið úr framíör og umbóta
tilraunum þjóðfélagsins. Líklega lætur þetta ekki sennilega i
eyrum. Eg hefi orðið þess var, að mestar framfarir eiga að
vera í ýmiskonar nýjungum, er þó oft gleyma að taka nreð í
reikninginn innræti einstaklingsins eins og það kæmi inálinu
ekkert við. Hinu er tíðar gleymt, að sjálfstæði og ábyrgð ein-
staklingsins er fyrir öllu.
„Sé rnenn atvinnulausir, látum oss saka ríkið um það. Sé
verzlunin dauf, kennum samgöngu málunum um það. Sé menn
ósjálfbjarga, þegar æfin haustar að, látum ríkið ala önn fyrir
þeim. Sé borgum eða héröðum illa stjórnað, leggjum skuld-
ina á atkvæðasmala og pólitíska yfirboðara og kennurn þeim um
alla klækina, (þó þess utan, vér þykjumst af því, að öll stjórn
sé fólksins, fyrir það og frá því, vegna þess vér, almenningur,
veljum vora embættismenn og fulltrúa.) Fari menn um koll í
verzlun, segjum það sé stórgróðafélögum að kenna, er drepi
alla samkeppni, eða þá tollinum. Þegar vér nú leggjum frarn
sem svarar hálfuin fjórða dal á hvert mannsbarn í landinu í fá-
tækra útsvar og ölmusur, þá er það fyrirkomulagi iðnarstofnana
vorra að kenna.—Etthvað bogið við þær."
Já, ekki er körlum og konum um að kenna! Ekki það,
þó vér sjáum að árlega sé eytt meira en þrernur biljónum dala