Heimir - 01.04.1909, Page 10

Heimir - 01.04.1909, Page 10
22Ó • HEIMIR fyrir áfenga drykki, ööru eins fyrir tóbak og hálfu meira í glap- spil, veömál og þ. h. Þúsundir ungra manna sökkva sér niöur í lestur lélegustu sorprita, flækjast í klúbbsölum, flangra um göturnar, hópast aö allskonar viösjárveröum skemtunum, hiröa alls ekkert um gæöi, nytsemi eöa alvöruefni lífsins sjálfs. Allt þetta látum vér svo bitna á kyrkjunni.kennum henni um allt þetta, af því þessir ung- lingar dragast ekki þangaö. Vér segjum aö ræöurnar séu stirð- ar, óaðlaðandi, stofnunin sjálf útlifuð. Faöir unglings pilts sagöi viö mig: „Þessir lj'öháskólar vorir eru einskis viröi." „Vegna hvers?" spurði eg. „Dreng- urinn minn er hættur við skólann. Honurn féllu ekki náms- greinarnar, hann haföi ekkert garnan af þeim. Þaö er eitthvað bogið við uppfræðsluna nú á þessum dögum."— Já, eitthvað bogiö viö lýðskólana og uppfræðsluna, af því þeir krefjast skila og ábyrgöar af hálfu nemandans! Langt frá, ekkert bogið við unglinginn, er flækist um göturnar, bangir við spilaboröin, eltir allar kvikmynda-sýningar, röltir á leikhús og danssali, alla þá daga æfinnar senr hann ætti að sitja viö skóla! Nú fyrir hundraö árum síöan, héldu velhugsandi menn og konur að bót væri ráöin á helztu vandræöum þjóöfélagsins, er komiö var á almennum barnaskólum. Eftir þ\í sem alþjóöar- skýrsla Mentamáladeiidar B.ríkjanna sýnir, lúka átta af hverju hundraöi, er innritast í fyrsta bekk barnaskólans, námi viö lýö- skólann, en rúmt sextíu af hundraðinu kemst aldrei upp úr barnaskólanum! Mörg sainbandsríki vor veita, auk kennslunn- ar, ókeypis, bækur, ritföng, læknis umsjá, flutning aö og frá. I sumum borgum er verið aö biöja um aö nemendum sé veitt fæöi og klæðnaöur, í viöbót, og þannig létt allri uppeldisskyldu af foreldrunum. A öllum lægri stigum tilverunnar verst foreldriö öllum til- raunum aö láta rænast því valdi er þaö ber yfir afsprengi sínu, en fúslega elur önn fyrir því, þar til það er orðiö svo vaxiö að þaö er fært um að ala önn fyrir sér sjálft. Það er ekki fyr en vérkomum upp til mannsins, þar sem sóttkveikjur ríkisaískift- anna eru búnar að vatnsþynna skyldutilfinninguna svo mjög, aö

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.