Heimir - 01.04.1909, Side 14
HEIMIK
?30
b-rögöutn, hafa nokkru sinni komiö frá fjöldanum, heldur hefir
bann af alefli barist þar ávalt á móti. Engin pólitísk niönrjöfn-
un, eöa sainveldis niöurskipun mannféfagsins, hefir nokkru
sinni, né mun nokkru sinni, skapa manndóms göfgi bjá þeim.
raönnam og konum, er framar öllu kjósa aö veFa ánauöugir
þrælar allra sinna lægri hvata, og fylgja tilsögn allra sinna dýrs-
legustu eöiisávísana.
Heili hvers ríkis, og réttlætis og kærleiks þjónasta, hvílir
og mun ávalt hvíla á manndómi einstaklingsins og ábyrgöar til-
finningu þjóöarinnar. Undantekningar lítiö hljóta menn þá
stjórn, er þeir óska eftir eöa eiga skiliö. I Jesú Síraks bók
stendur þetta: „Hann hefir sett eld og vatn fyrir framan þigr
og þú inátt útrétta hönd þína í hvort er þú heldur vilt. Frarn
undan manninum er lífiö og dauöinn, hvort sem hann heldur
kýs, þaö mnn honum veitast. Ef þú vilt, getur þú haldiö boð-
oröin. Aö anösýna trúmennsku er í þínu eigin valdi."
Þó segir jafn skynsainur höfundur eins og Dr. Wash. Glad-
den, síðastliöinn vetur, í ræöu, er hann flutti í borginni Bangor,
um siöferöis ástandiö: „Peninga græögi og ágiind á gull viö-
heldur ofdrykkju og ósiöferöi. Menn eru fúsir aö krenkja æru
og álit samferöa mannanna — bræöra og systra—- steypa sáium
þeirra í glötun fyrirskitinn gullpening." En mættuni vér spyrja,
hvaö um bræöurna og systurnar, sem af fúsum vilja láta krenkj-
ast á æru og mannoröi, og steypa sálum sínum í glötun? A
móti hverjuin áfengissala eru þúsund, aö minnsta kosti, ersækja
eftir viðskiftunum. Og á móts viö hvert spillingarsetur eru heil-
ir herskarar, er frjálst og frítt kaupa alt sem þar er á boösstól-
um. Eöa kannske vérættum aö segja sem svo, aö til séu karl-
ar, konur og börn í heiminum vegna þess, aö til eru vefnaöar
verkstæöi, er vefa fataefni úr ull og baðmull, og skógjöröarhús,
er búa til skó? Iiða ættum vér að segja, að þessi vefnaöar-
verkstæði og skógjöröarhús sé til vegna þess, aö ti) eru karlar,
konur og börn, er bæöi þarf aö klæða og skæöa? Gengur hest-
urinn fyrir vagninum, eöa vagninn fyrir hestinum.
Öll urnbóta tilraun og bollalegging er Sisyphusar ómak, og
þjóöfélags spillingin, sem tilreynt var að útrýma, veltur til baka