Heimir - 01.04.1909, Blaðsíða 17

Heimir - 01.04.1909, Blaðsíða 17
II E I M I R 233 r LAUN GUÐHRÆÐSLUNNAR. Saga eftir SOPHUS S C H A N D O R P H. — Já, ef allir karlmenn vær.i svona, þá væri hjónaböndin ekki eins óhamingjusöm. Og' ef þessi herramaöur,—hét hann Pétursson? —liét hann virkilega Pétursson?— Herra trúr, þaö var skrítiö, því Inin liét líka Madama Pétursson — ef jressi lierra vildi konia klukkan liálf tvö, þá væri enginn af lélegra fólkimr kominn, og húsiö væri tómt í meira en klukkustund, þá gæti þaö oröiö ánægjulegt fyrir herra Pétursson — — og einníg fyrir hana, því meöan maöurinn hennar sálugi var kertasteypari, þ i var hann varöskyttuliöi, og hún haföi reyndar veriö á tvcim skytn- ingadönsum og dansaöi viö veit- ingamann af einu stærsta veit:- liúsinu, er var foringi varöskyttu- liöanna, en svo smá hnignaöi Nie.s Péturssyni sáluga og féll úr kerta- steypustöðunr.i niöur í þaö aö veröa veitingamaöur; hann byrj- aöi meö veitingastað fyrir fína borgara, sem margsinnis átu bæöi gæsasteik og rauökál, og ])ýzkur málari drakk jafnvel öl, sem var sjaldgæft í þá daga.......og þaö var nú ef til vill gott, herra Pét- ursson, ef þaö heföi aldrei fengiö [Eramhald]. þetti mikla vald, sem ])aö hefir nú. Eu svo var hann alt af aö sökkva dýpra og dýpra niöur; en á þess 1 allra ófínasta veitingahúsi græddi hann samt mest, en hér varð hann aö drekka enn þá meira en han.i, strangast sagt, haföi löngun til, en hjá ])ví varö ekki komist; svo þeg- ar hann dó út úr fylliríi, var hún alls ekki eins reið við hann, eins og í þann tíö, þegar hann drakk án þess aö þurfa þess atvinnu sinnar vegna! Nú var þó liægt að segj 1 um Níels sáluga Pétursson, aö hann heföi dáiö réttmætum dauö- daga. Þegar P. J. Pétursson yfirg.vf hana, fanst honum hún V'íra ein- staklega skemtileg kona, sem tal- aöi reglulega vel máli sínu; þaö gat fjörgaö hann, sem var þögull aö náttúrufari. Guö mátti vita, hvort hún átti ckki talsverða skild- ínga auk hússins. — Meö hverjum degi féll honum betur og betur í geö aö spjalla viö hana. Ilann boröaði í matsölu- luvsinu og hún skrafaði ein við hann á meðan. Honum fanst hann verða þess var — já, eins og finna á lyktinni, að hún ætti skild-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.