Heimir - 01.04.1909, Side 18

Heimir - 01.04.1909, Side 18
234 HEIMIR inga í fórum sínum auk hús.siiw, og hreinskilnislega útskýrSi hún fyrir honum, hvernig veöskuldinni á fasteigninni var variö. Og þeg- ar lianri einhverju sinni spurSi hana: — Þakkiö þér ekki g'uSi fyrir, aS ySur liefir vegnaö svona, Mad- ama Pétursson ? þá svaraöi hún fljótandi i táraflóöi: — Jú, á hnjánum i rúmi mínu á hvcrju kvöldi, herra Pétursson! — Þér eruö guöhrædd kona, sagöi P. J. Pétursson, um leiö cg hann kyngdi niöur fullri grautar- skeið. Æ, hann varö þess svo illi- lega var, aö hann mátti til með aö skola hann niöur meö gúlsopa af öli, því hann haföi ekki reiknaö þaö út, aö vélindiö í honum gat ekki þolaö sama lútastig og hjarta hans á þessu hátíðlega augnabliki. Þegar brunaverkurinn í vélindinu var liöinn hjá, lagöi Pétur Jakob Pétursson skeiöina þvert yfir grautardiskinn, báöar hendurnar i hálfhring utan um hann, og lokaði svo liringnum meö því aö spenna grejpar, kinkaöi kolli þrisvar sinn- um hægt og hátíölega og í eins flýrulegum róm og honum var mögulegt aö þrengja upp úr sér: — Madama Pétursson! ............ Hvað, 'M'adama Pétursson? — Brjóst madömunnar hófst upp og niður í hrikalegum öldum. Hún stamaöi app ])essum oröum: — Er ]>að alvara, herra Péturs- son ? f stað þess að svara þunkaði P. ]. Péttirsson sér urn munnim, gekk hringinn í kring um boröið, kysti veitingakonuna og sagöi: — Hí, bí, hí! Viljiö þér þá veröa Madama Pétursson i annaö sinn? .......... Veitingamaður vildi Pétur Jak- ol) Pétursson ekki vera. Húsið á Fornastíg var selt með ágóöa. Ný- giftu hjónin fluttu út aö Austur- brú. Madama Pétursson átti 6000 dali í peningum. IJ. J. Pétursson sagðist eiga nákvæmlega sömu upphæö, en vel gat það verið, aö hann hafi átt meira en þrefalt þaö. Menn eiga aldrei að sogja kveu- fólki alt, því, hversu skynsamar em 1>ær kunna aö vera, þá eru þær þó aldrei né veröa karlmen i, og eftir því sem stendur í heilagri ritningu á maðurinn að vera kon- unnar höfuö. Guö sé oss næstur! Viö Aust- urbrú haföi Pétur Jakob Pétursson nurlaö saman sína fyrstu skild- inga. Þess vegna var og varö Austurbrú í hans augum. hinn skáldlegasti blettur í Kaupmanni- höfn. Já, hann og kona hans fluttu sumsé út aö Austurbrú. Þaö var farið aö lifna yfir Ástabrautimii. Garöarnir þar uröu að smávikja fyrir nýjum húsum. P. J. Péturs- son, er ckki haföi annaö að gjöra, tók aö líta í kring um sig og spyrj- ast fyrir. Þaö var gróöavegur aa kaupa hússtæöi, byggja hús og selja. Og P. J. Pétursson keypt’, fel.li tré og umturnaöi skemtigörö-

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.