Heimir - 01.04.1909, Síða 19

Heimir - 01.04.1909, Síða 19
H E I M I R 235 h. * r unum, seldi ýmist auS hússtæöi, hálfbygö hús, e5a skifti á land- eignum, græddi meira og meira. Svei....... , svei..... endalatut brall og kaupsaniningsöl, og urgur viö handiönamenn, sem honum gafst stundum tækifæri til að beita brcgöum. Já, þaö var lireint stór- merkilegt, aö l'. J. Pétursson, þrátt fyrir alt annríkiö, gaf sér tíma til aö geta sér dóttur í lieim- inn. Daginn, sem hún átti aö skirast, varö hann fyrir þeirri óvæntu gleöi, aö víxill féll í gjalddaga, — víxill, sem han-n átti hjá fræncb garnla liúsbónda síns, grænsalan- um i Austivrbrúargötu, þeim, er fékk búöina, sem Pétur læröi grauimetissöluna í, og liann átti aö rétt'ir lagi — aö sjálfs hans áliti — aö fá viö dauöa húsbóndans. Urta- salinn varö aö loka búöinni; P. J. Pétursson sjventi greipar og leit til himins og sagði: — Þarna er hægt aö sjá hvernig hinn réttláti guö hegnir, jafnvel jvótt hegningin komi seint. Meöan á skírnarathöfninni stóö ■í kirkjunni gjöröi hann þaö heit til cmðs. aö unpala dóttur sina, er skírö var Pálina, í guösótta og sparsemi Ekki nóg meö þessu. P. J. Pét- ursson var reglulega hæröur af þvi, aö sjá hvernig forsjónin bæöi hefndi fyrir hann og verndaöi hann. Hann gjöröi reglulegt á- hlaup á eigur sínar, því hann tók nokkurn hluta þeirra handa Pálinu litlu. Þaö átti aö geymast og á- vaxtast unz hún yröi átján ára, frá þeim tíma átti hún aö njóta vaxt- anna á meöan hún liföi, og ef hún dæi ógift, átti upphæöin aö falhi til kirkjunnar, sem hún var skírö i Já, já! — Þaö voru nú ánægju- dagarnir. 1 frá þeim tírna haföi hann haft tómar skapraunir. Kon- an varð meira og meira einræöiu. Dóttir þeirra varö meö aldrinm 1 óþekkari og óhlýönari. Konan varö eyðslusöm og heimtaöi hita 1 tvær stofur eftir aö þau fluttu yfir aö Kristjánshöfn. Pétur var orö- inn eldri, var búinn að selja flest- allar fasteignir sínar og langaöi til aö hafa næöi heima, en þaö fékk hann aldrei. Nú var hann maður óhamingjusamur; konan hans réri daglega aö því öllum árum aö cyöileggja hann. Síöan hún varö heilsulaus — en þaö var víst ein- tóm ímyndun — haföi hún, dóttir þeirra og læknirinn ,og ef til vill lyfsalinn aö a.ivk, gjört samsæri á móti honurn, og nú heimtuöu þau dýrt vín handa henni I Já, ef þan heföu látið sér nægja tneð þetta reglulega gómsæta einnar krónu portvín frá jurtasalanum, þá var það sök sér. Nei. Þaö varö aö vera portvin fyrir 3 krónur frá einum dýrseldasti vínverzlaranum. Guöi sé lof, það var sunnudag- ur! Þá gat hann þó fengiö friö meö því aö fara til kirkju — og nú á tímurrt voru kirkjurnar líka upphitaöar — þá þurftu kvensurn- ar ekki aö leggja í ofninn í dag

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.