Heimir - 01.04.1909, Page 20

Heimir - 01.04.1909, Page 20
236 TI E I M I R verustofunni, ])ví ])á þurfti liann ckki að g'jöra þeim óþægindi meö ]>ví aö reykja pípuna sína i svefn- herberginu....... Hann lirökk upp úr þessu langa liálf-vöku draumaástandi , eins og vant var, þegar hann var aS rifj.i upp æfiferil sinn og var kominn aci yfirstandandi merkideplinum i ti!-j veru sinni . — Get eg ekki fengiS kaffisopa öskraSi hann í gremjiv. Hann heyrSi fótatak inni í svefnherberginu. — EySsluvargarnir ykkar — ]n'i látiS ljós loga enn ])á — og ])ó kominn hábjartur dagur. Og auS- vitaS skiSlos'ar i ofninum, svo liægt væri aS steikja heilan uxa á honum. Pá-lí-na! Fæf eg ekki leaffiS mitt ? SvefnherbergishurSin var opnuS gætilega. Litil, ung og grönn stúlka meS allskörulegu söSulnef’. stóruim, hyggnislegum og móleir- um augum, klipptu dökkjörpu hári kom inn meS kaffiS, og hélt um undirskálina meS litlu hvitu hend- inni sinni. Húri leit ekki á föSur sinn, en sagSi: — Mamma er mjög illa haklin. — Svo. ... Og ti! hvers cr þá þetta dýra vin? Dóttir hans svaraSi ekki, en setti kaffibollann á borSiS. Hún bjó-t ti! aS fara strax. — Nú fer eg til kirkju, sagSi Pétur. — Einnritt þaS ? sagSi dóttir lians. — ÆtlarSu aö koma meS nrér ? — Nei! — Já, en eg vil hafa þaS. — Getur veriS, en eg verS heirna hjá mömmu'. Pétur snökkti af gremju og fór að klæSa sig í utanyfirfötin. — HeyrSu, Pálína! — Varftu aS kalla á mig? — Ef langa stelpan — hún, sam- kennslustúlka þin _— kemur á meS- an eg' er í burtu, þá — ])á— •— Er þaS ungfrú Hólm, sem þú átt viS ? — Já, já, já— Þá, — þá— — HvaS þá ? — Þá segSu henni, aS eg haft komist aS ])vi, aS þaS sé hún, sem aftrar ])ér aS ganga i guös liús. — ÞaS hefi eg svo oft sagt henni. •—Svo Þú hefir þá sagt henni þaö ? En segSu henni einnig, aS— — AS livaS ? — AS ef hún ekki fari, áSur en eg kem heim, þá hendi eg henni ofan endilangar tröppurnar. — Já, eg skal gjöra þaS, sagSi Pálína og brosti dálítiS. — HvaS, þú ert þá aS hlæja? — Nú fer eg til mömmu. — FarSu í........ Hana, nú fór hún. Já, þaS eru dáindis skepnu-, hérna i húsim.i. Þær geta sannar- ’ega c jört guShræddan mann nógu guSrækilega sinnaSan til ])ess aS leita guSs ríkis og hans réttlætis i drottins liúsi. Slik og þvílík hort- "gheitin í þessum stelpugræningja! — Eg er aS fara til kirkju,

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.