Kirkjuritið - 01.05.1941, Page 17

Kirkjuritið - 01.05.1941, Page 17
175 Kirkjuritið. Hljóðar stundir. a^, einveran og þögnin gefa skáldinu byr undir báða vængi. Hér vinst ekki tími til að vitna til fleiri skálda eða aiburðamanna í vorri sögu. En ég vil, áður en ég lýk Þessiun röksemdum um gildi þagnarinnar, minna á ann- a<5 sláandi dæmi. Það dæmi er úr sögu allra stærri og ttnkilfenglegri trúarbragða. — Trúarbrögðin leggja vfir- leitt mikla álierzlu á gildi þagnar, einveru og kvrlátrar diugunar til þroskunar lundernis einstaklinganna og •Uáttargjáfa. Austrænu trúarbrögðin, svo sem Búddhatrú, Hindúismi og aðrar austrænar andans stefnur, gera nem- endum sínum að skyldu að verja nokkurum tíma á bverjum degi til kyrlátrar ibugunar. Hið sama gera •ðkendur yoga. — En næsta dæmið og það, sent mest s°nnunargildi befir fyrir þorrann af oss kristnum mönn- uþi, er það, live ríkt Kristur leggur nemendum sínum a bjarta, að eiga kvrlátar stundir frammi fvrir Guði. \T ' ~ ‘ v ' er lesum um hann sjálfan, að hann hafi ol't farið ein- samall til fjalla á bæn til Guðs, og liann býður nemend- 11111 sínum að loka herbergisdyrum sínum og tala í ein- ‘Umi við sinn binmeska föður. Ennfremur má í þessu sambandi minna á orð Krists við Mörtu, er hún bað llann að finna að því við systur sina, að bún liefði sezt Vjð fætur hans. María hefir valið sér góða hlutann, bann Verður ekki frá benni tekinn. Hér hefir höfundur trúar vorrar sýnt nemendum sínum gildi þögullar lilbeiðslu bl þroskunar innri skapgerð, og þau ummæli taka af 01 fvíniæli um gildi þagnar og tilbeiðslu. — En þá liggur Þvrir að gera sér grein fyrir, bvaða áherzlu menning v°l’ uútíðar Islendinga leggur á þögnina og tilbeiðsluna hl þroskunar einstaklingum þjóðar vorrar. Vér byggj um ekki framar land þagnar né einstæð- Ulgsskapar og kyrstöðu. Það eiga ekki lengur við oss 0| ðin: „Enghm grætur lslending“. Vér erum, svo er Guði .Vi’ir þakkandi, komin í föst tengsl við erlendar menn- mgarþjóðir — vér höfum bleypt heimdraganum og geis-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.