Kirkjuritið - 01.05.1941, Page 25

Kirkjuritið - 01.05.1941, Page 25
Kirkjuritið. Ljós í heiminn komið. 183 sinni hittir fyrir dimman og þjáðan lieim, minna oss á, að Kristur kom í heiminn til þess að frelsa heiminn, og að oss er ætlað að starfa i heiminum í anda Krists, í krafti Guðs. Það er leiðin til þess, að aftur niegi renna björt, skær og fögur hvitasunna vfir blóði og tárum tlöggvaða jörð og allar rústir eyðingarinnar, og jörðin verða heimkynni gæfusamra Guðs barna. Biðjum, að sú stund megi koma, er þakklátir lærisveinar gela sung- ið Kristi, ljósi heimsins, nýja lofsöngva og sagt, eins og i bvítasunnusálminUm segir: „Enn þú, gestur himins, heldur hvítasunnu á vorri jörð. Þú erl allri þinni hjörð sól og dögg og sverð og eldur. Enn hinn sami ár og sið öllum þínum kristnum lýð“. Á. S. Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup ;,t‘i á uppstigningardag 25 ára prestsskaparafniæli. Embættispróf í guðfræði. Kmbaettisprófi i guðfræði luku 21. mai þeir Magnús Mar Lárus- &on með I. einkunn 135 st. og Sigurður Kristjánssón með II. eink- Unn betri 94 st. Magnús er fyrsti kandídatinn, sem tekur próf samkvæmt hinni nýju reglugjörð guðfræðideildar, og eru eink- Unnir hans 12 í stað 10 áður. Sérefnisritgerð hans var um bóka- fterð Guðbrands biskups. . Kirkjuráðsfundir lala verið haldnir nú undanfarið, og er þeim ekki enn lokið. erður skýrt nánar frá þeim í næsta hefti Kirkjuritsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.