Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1915, Page 4

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1915, Page 4
2 <2>c2>‘£)‘3)‘S)®<3>®<2><3>,2><2)í2)<3>®®<2><3> Hj artkær .1 ólakveðj a í Jesú nafni til allra lítilla yina vorra á íslandi frá sunnudagaskólabörnum í Dan- mörku. Barnablað sunnudagaskólanna (Indre Mis- sions Borneblad) hefir um 25 þúsund áskrif- endur víðsvegar í Danmörku, og ])eir hafa fúslega orðið samtaka um að senda yður ])essa kveðju. Þuð er langur vegur milli Danmerkur og íslands, en vjer erum ])ó af sömu œttinni ])egar langt er rakið, og ])ví megum vjer vonandi kalla yður góða og „tramla vini“. Þó er annað enn betra: ísland og Dan- mörk eru bæði kristin lönd, ])jer og vjer erum öll skírð í ,lesú nafni, vjer eigum öll sama frelsara og sömu jól, og vjer mæt- umst síðar í sama himnaríki. Vjer erum þannig bræður og systur í Guðs ríki og ]>ví rjettum vjer yður l)róður- hendur yfir breiða útbafið. Og ])egar jólin koma, ])á myndum vjer öllsömun stóran bring um Jesúbarnið í Betlehem, jóla- konunginn frá himnaríki, og syngjum ])á, ásarnt ölluin Guðs börnum, stórum og smáum: Vjer söfnumst hjer um son Guðs Krist, er sjálfur bjó oss himnavist, og mættum vjer svo eitt sem öll ))ar aftur sjást i dýrðarhöll. H. Ussing. Henry Ussing, ritstjóri barnablaðs sunnudagaskólanna. ......................................53 ... Jól 1915. ...... Lag: Einn herra c£ bezt ætti. É_______________________________________É I 0, dýrð sé Guði góðum, sem gaf oss þessi jól. Til yndis öllum þjóðitm rann upp bans náðarsól. Þó hylji grund og hóla nú hríð og myrkur löng á helgri hátíð jóla við heyrum englasöng. Því frelsarinn er fæddur, hið fagra jólaljós, og bann varð holdi klæddur, hin himinborna rós. Nú syngjum glöð í geði því Guðs mun hækka sól, fyrst ennþá Guð til gleði •oss gefur blessuð jól. Svo barnsleg æ í anda við englum syngjum með, er litlu ljósin standa um lága jólatréð. En Jesús jarðarsonum er jólalífseik fríð, sem ljós við lifum honum um lífsins alla tið. L. H. ..................^...................ýi Jólabæn barnsins. Algóði faðir á himnum, hjálpaðu mjer til, að tala við þig, þótt jeg sje uinkomu- lítið barn, en ])ú konungur konunganna. Hjálpaðu mjer til að þakka ])jer af hjarta fyrir öll ljósin, allar gjafirnar og alla gleðina, sem jólin færa mjer.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.