Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1915, Side 5

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1915, Side 5
3 Þökk fyrir ástvinina mína, sem eru að gleðja mig. Leyfðu mjer að vera enu mörg, mörg ár lijá þeim, og hjálpaðu mjer til að vera ])eim til gleði og gaj:ns bœði í dag og á morgun og alla hina dagana. En hjálpaðu mjer umfram alt til að ])akka jólabarninu og jólakonunginum, Jesú Kristi, fyrir öll gæði jólanna. Gef mjer að geta sungið ])jer og honum jólasálma í alvöru; hrek ]>ú hrott hugsun- arleysið svo að barnsgleði mín snúist aldrei í ljettúð. Fyrirgefðu mjer hvað jeg gleymi ])jer oft, ástkæri frelsari minn, gleymi að hlýða og glcymi að ])akka. Veit mjer aðstoð anda ])ins svo að jeg geli gelið ])jer i alvöru órólega, litla hjartað mitt í jölagjöf, — elski ]>ig, treysti og hlýði ])jer. 0, að jeg gæti jafnan sagt af hjarta: „Þinn vil jeg, Jesú, jafnan vera, þlg jafnan elska af hjartáns rót.“ Bænheyr ])að vegna kærleika ])íns. Amen. in ii ii ii ii n ii n ii i! 'i ii Gleðileg jól, pabbi og mamma! ii ii ii ii n » ii ii ii ii Með stjörnunni ljómar í kvöld sú kær- leikssól, sem gefur okkur hörnunum gleðileg jól. Ilin blessaða, alskæra, blíða kærleikssól hún gefi pabba og mömmu gleðileg jól. Öll ský hverli burtu sem skyggja á ])essa sól ó, þökk sje Guði er gefur okkur gleðileg jól. Jillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliy Við jólatrjoð. iíillllllllllllllllllllllliuillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Pabbi og mammal komum, fögnum, fagnið okkur með, komið, leiðið okkur í kringum jólatrjeð! Hvert ljós á trjenu lilla oss Ijómar eíns og sól. Við biðjum Guð að gefa ykkur gleðileg jól! B. J. Jólaminningar frá Danmörku. Jeg hefi altaf hlakkað til jólanna, og þegar jeg hugsa um liðiu ár, þá finst mjer vera sjerstök birta yfir einum tíma ársins, ])að er sjerstakt ljós yfir þeirn tíma, hinum heilögu jólum. Aldrei hefir mjer fundist, að kirkjuklukkurnar hefðu eins skæran hljóm eins og þegar jeg var barn á jólum, og nú finst mjer rafmagns og gasljósið ekki bera eins fagra birtu eins og litla kertið mitt, sem jeg ljek mjer að á jól- unum. Pegar jeg varð stúdenl fór jeg í annað land og þar sá jeg svo margt fullkomn- ara en heima, rjett fyrir jólin var ljósa- dýrðin á götum stórborgarinnar og í búðar- gluggum miklu meiri en jeg liafði gert mjer i hugarlund. En samt fanst mjer, að jólakerlið mitt heima liefði borið meiri birtu, og jeg ímyndaði mjer, að jeg mundi heilsa döprum jólum í Kaupmannahöfn. En í þeim hæ hefi jeg aldrei verið á jólunum. Jeg varð fyrir því láni að fá að vera hjá góðu fólki langt burtu frá skark- ala borgarinnar. Dar heyrði jeg lil jóla- klukknanna og hljómur þeirra barst til mín í ljúfri kyrð. Þar fagnaði jeg þeim jólum, sem jeg ekki get gleyint. En hve jeg var feginn, þegar jeg var kominn inn í vagninn og járnhrautarlestin hrunaði áíram. Það hittist svo á, að í fyrsta sinni sem jeg fór í slíka jólaferð voru margir slúdentar í sama klefanum. Við sungum danska jólasálma, en jeg var einn Islendingur og þá langaði lil að heyra islenzka sálma. Jeg man eftir, að jeg söng „Heims um ból, lielg eru jól,“ og „I dag er glatt í döprum hjörtum11. Það var

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.