Alþýðublaðið - 14.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1923, Blaðsíða 1
Geftö tit stf JklpýötiíloUlmnm 19231 Mánudaginn 14. máf. 106. tölubiað. Béíí flokkaskiftiiig. í vetur, sem leið, var nokkr- um sinnum minst á það hér í blaðinu, að eðlilegasta skifting manna í flokka eftir hagsmun- um— og ettir öðru skiítast menn yfirleitt ekki í stjórnmála- flokka — væri sú, að þeir fylgdu allir einum flokki að málum í stjórnmálabaráttunni, sem eiga lífsuppheldi sitt undir kaupi, er þeir fá fyrir vinnu sina. Hinum megin verða þá þeir, er lifa beint á vinnu sinni annára, er þeir berga þeim kaup fyrir. Út írá þessari skiftingu myndu verkamenn, sjómenn, iðnaðár- menn, verzlunarmenn, ýmsir starf a- menn, opinberir sýslunarmenn og embættismenn allir fyigja að málum einum og sama flokki, og það þarf ekki að fara í graf- götur að leita þess, hver sá flokkur sé. Það er vitanlega Al-' þýðuflokkurinn. Þegar um þetta var rætt í vfetur, var ekki kunnugt um það, sem nú hefir gerst í Þýzkalandi. Þar hefir félag emböettis- og sýslunar-manna gengið í verka- mannasambándið. Einhvern tíma hefði það þótt ótrúlegt um þýzka embættismenn, en svo er nú komið, að um það, sem, skyn- samleg rokleiðsla gat ekki kent þeim, gat neyðin fært þeim heim sanninn. Af þessu ættu íslenskir emb- ættismenn og opinberir starfs- menn að læra. Það er betra en bíða þess, að það vei;ði barið inn í höfuðið á þeim með bág- um kjörum. Verður aftur min&t á þetta við tækifæri, Hlé verður á Tarzan af sér- stökum ástæðum í nokkra daga. Aukakjörskrá til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir trá 1. júlí 1923 til - 30. júní 1924, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera frá 14. til'-?3, maí að báðum dögum meðtöldum, Kærur sendíst bovgarstfóra ekki síðar en 23. maí. BfBQiMBarfelag Reykjavikur, Aðalfundur verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 15. maí, kl. 8 í húsi ungmennafélaganna við Lauf- ásveg. -— Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Reykjavík, 14. maí 1923. Framkvæmdastjórnin. Jón Baldvinsson. Þorlákur Ófeigsson. Pótur G. Guðmúndsson. Sumarskólinn. Peir, sem vilja koma börnum 7—9 ára gömlum T smnarskóla bæjarins, segi til þeirra í barnaskolahúsinu 15. og 16. þessa máuaðar klukkah' 4—7 síðdegis. Skólinn stendur ,yfir til loka júnímánaðar. Kenslugjaldið er kr. 7,50 fyrir barnið allan tímann og greiðist um leið og það er innritað í skólann. Morten Hansen. fiiliraiðseríin selu? JbJja Jþétt hnoðuðu og vel bökuðu Rugbrauð úr bezta danska 1 úgmjölinu, sem iiisigaft flyzt, enda eru þau viðnrkend aí' neytenduni sem framúrskarandi góð. Þvettasápur, hvitap og s?auðar, bláav og toeztar i LgíélafliúUi Til Ieigu stór stofa með for- stolu og afnot af síma. — Uppl, hjá Stefáni J. Loðmfjörð Grettis götu 2. Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. SÖguútgáfan, Reykjavík«i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.