Framtíðin - 01.12.1909, Page 7

Framtíðin - 01.12.1909, Page 7
F R A M T í Ð I N. getstunum sínurn. ilún fór nú á stjú og btuddÍBt viÖ prikið sitt. Ilún heitti tevutn handu Elínu, en mjólk handa drengnmn. Hún skar- aði uð eldinum, svo að vel heitt vurð í litlu stofunni. Og þegar gestunurn var farið að hlýna, fór drengurinn að leika sér um stof- una. “Hérna er s’o gott að vera, og s’o heitt, og s’o fallegt!” kallaði hann upp yfír sig af fögnuði. “Við skulum vera hérna einlægt, mamrna!” Mamrna hans roðnaði í framan. “Uss, Nonni!” hastaði hún á liann. “Þetta er húsið hennar frrí Onnu. Við megurn ekki vera hér.” F]n Nonni litli stóð fast ó ])ví, að hann vildi vera. “Það er kalt í húsinu okkar,” sagði hann. “Og ekki skemtilegt, og ekki fallegt.” Anna gamlá mundi nú alt í einu eftir 96 eentunum sínum. En svo mintist hún á sama tíma ekkjunn- ar, sem gaf aleigu sína. Hún ein- setti sér því að gera það sem hún gat. “Ykkur er meir en velkomið að vera,” eagði hún á sinn hjartan- lega hátt “Raunar getur ekki um annað verið að tala, ef enginn eld- ur er heima hjá ykkur.” “Mér eru allar bjargir bannað- ar,” sagði Elín, og var þreytuleg í röddinm. “Jeg á ekki til cent í eigu minni. Jeg hef til einskis gagns reynt að fá mér vinnu. Eng- inn vill konu með barn.” “Jú, jeg,” sagði Anna gamla innilega. “Þú ert dýrðlingur, frú Anna !” sagði Elín. “Ónoi!” sag!ði gamla konan. “Jeg er bara einmana kerling og lashnrða. Mér myndi þykja vænt Í3J um að hafa þig hjá mér, góða mín!, og njóta hjálpar þinnar. En jeg vil vera hreinskilin við þig. Jeg er í vandræðum með að vita, hvernig jeg á að fá nrat.” “Jeg er svangur, Anna,” sagði Nonni. “(feröu svo vel, og'ge’ mér brauð og sinjör.” Það sem nú kom fyrir, var eins og undarlegur, fagur dranmur. Frú Anna lét Elínu setja hettuna sína á höfuðið á sér, vafði hana í stóra sjalinu sínu, og lét lmna fara á stað með budduna sína og öll centin til þess að kaupa mat fyrir. Elín fór og keypti nú brauð og smér- fyrir það, og ket og kaffi. A heimleiðinni kom bóndi einn ak- andi í sleða á eftir henni, tók hana og böglana upp í sleðann til sín, og vafði að henni feldinum sínum. “Blessuð manneskjan!” sagði hann, þegar Elín var búin að segja honum söguna um Önnu gömlu. “Það lagast alt saman. Frú Anna þarf þín með, og þið Nonni litli þurfið hennar með. Drottinn mun annast um ykkur.” Og honum datt urn leið eitt heillaráð í hug; og hann neri saman höndnnum af á nægju. Þega Elín steig lít úr sleð- anum fyrir framan hús Önnu gömlu, sagði hann við hana: “Segðu gömlu konunni að jeg komi á morgun, og mig langi til að tala við hana um viðskiftamál.” Hann stóð við orð sín. Hann keypti af lienni landspildu, sein hún hafði engin not af, og borgaði lienni 300 dollara fyrir. “Þrjú hundruð dollarsl” sagði gamla Anna, og slétti úr seðlunum, sem lágu í kjöltu hennar. “Þrjú hundruð dollars!, Elín! Nú getið þið Nonni fengið nógan mat hjá

x

Framtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.