Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 33
F K A M TÍÐI N.
159
„Œfin“
Ljóðin þau sernli Framt. einn vinur
hennar. Þau eru ætluð unglingum. Von-
andi syngja þeir þau; þvi lagiö kunna
iiklega flestir íslenskir unglingar í Canada.
Og innan handar er að ia notur af því.
I'etta lag hefur niér þótt fallegt, og hefur
mig oft langaö til þess að við ættum ís-
lensk unglinga-ljóð undir því. Eitt af því,
sem okkur ríður á að eignast, eru íslensk
unglingaljóð undir fallegum lögum — lög-
um, sem syngja trú og líf og Kraft og vilja
og álniga og gleði inn í sálir unglinganna.
Missíón fallegs söngs er inikil og dý. ð
leg. — í Janúar-blaði Framt. á að birtast
nýtt fallegt lag eítir Mr. Jón Friðfinnsson
viö kvæðiö “Vormenn” ettir Guðmund
skáld Guðmundsson.
4H-
Hitt og þetta.
•jp-«---------------------------- HSt'
Um miðjan Októbermánuð s.l. byrjaði
próf. Samuel Dutton frá Colmumbia há-
skólanum í New York, að flytja fyrirlestra
um Bandaríkja-þjóðina við háskólann í
Kristjaiiíu í Noregi. Prófessorinn hefur
verið sendur og er kostaður af félagi
Skandinava í Ameríku. Það er þarfleg
missíón,' því í Noregi' er skólagengnu fólki
ókunnugt ufn hagi: og ástæður.r Ameríku
sökuni ’ fordóinanna gegn henni. Ástand-
ið er ■hiðsama þar,, og á íslandi. Og gæti
þvi sýnst engiu vanþörf á að hæfur mað-
ur héðan færi þangað einhvern tíma og
flýtti fyrirlestra un). Áme.ríku við háskól-
ann þar, seni verið er að koma á íót.
Hinn nýi keisar.i ('ShahJ á Persalandi er
ellefu ára gatnall drengur; en engum dreng
í öllum heinú er sagt að liöi ver en honum.
Ekki var þ.að lán hans, heldur ólán, að
hann var ríkiserfingi.
Fyrir skömmu var hann sæll drengur,
hjá foreldrum sínum. og lék sér eins og
drengir leika sér á milli þess, sem hann
var viö riám sitt. Svo ■ koín stjórnarbylt-
ingin. Föður hans var steypt frá völduni
og vísað burt úr landi. Hann fékk ekki að
fylgjast með íoreldrum sínum. Hann
reyndi að flýja, þvi hann vildi vera með
þeim; en hann var ríkiserfinginn, og var
nauðugur settur í keisarasætið. Hann
fékk ekki að vera drengur lengur. Nú er
hann 1 eisari, sein langar til þess að hann
bara mætti vera drengur heima hjá for-
eldrum sínum. l>að er ckki alt fengið, þó
tign sé fengin, og auðtir og mctorð. Meira
er í það variö aö fá að vcra þaö, sem
maður heftir löngun til að vera. Og meira
er í það va-ið aö fá að vera barn, eins
lengi og maður á aö vera barn.
Á Frakklandi hefur einn fæðst íyrir
hverja sex, sem dáið liafa síðan 1871. Og
einlægt er hjónaskilnaður að færast í vöxt.
Þetta á sér stað í landi því, þar sem menn
nntnu vera “frjálslyndastir” i trúarbragða-
legu tilliti.
Ný fræði liefur myndast. Er það loft-
sigiinga-fræði. Nýr skóli héfur því verið
stofnaður á Þýskalandi í þcssum mánuði,
þar sem kenna á þessa nýju fræði. Hefur
hinri frægi loftsiglingamaour, Zeppelin
greifi, byrjað skólann. Voru fjórir nem-
endur á honum þegar liann byrjaði 2.
Október. . ■
GAMAN.
Prestur .einn, sem heyrði illa, bað með-
hjálpara sinn einn sunnudag að auglýsa
söfnuðinum, að sungið yrði á hið ny.ýj.
sálma-kver við guðsþjónustuna næsta
sunnudag.'. En meðhjálparinn hafði aðra
auglýsingu fram að flytja líka. Hann baö
foreldra ])á, sem liefðu börn að skíra, ; ð
kr.ma með þau á tilteknum tíma í skrúðhús
kirkjunnar. Prestur, sem hélt.að hann
hefði. verið að- auglýsa sálmakverið, stend-
ur -á fætur og segir: “I>eir, sem.ekki eiga