Framtíðin - 01.12.1909, Side 9

Framtíðin - 01.12.1909, Side 9
F R A M T ( Ð I N. J-»að lmgsuðu foreldrarnir sér, og voru ögn upp með sér af syni sín- um, þótt þau vasru ekki neitt drembilát. Þau óraði ekki fyrir því, livað úr honum átti að verða— að feimni drengurinn þeirra yrði sá maður, sem mestu iiöfðingjar keptu um að eiga fyrir vin. Fjórtán ára komst hann inn á lærðaskóla einn. Var honum sagt að hann gæti hjálpað til þess að liafa ofan af fyrir sér með því að syngja, af því hann hafði undur MARTEINN LÚTER. fallega söngrödd. Meutavegurinn á Þýskalandi var um þær mundir langur og erfiður; en fjalládréng- uririn lieyrðist aldrei kvajrta. Stundum var hann nærri því krðknaður úr kulda vegna klæð- leysis, og margoft háttaði harin matarlaus á kveldin; en um þetta fékst hann ekk, úr ]>ví hann fékk að stunda nám. Hann naut óvenjulega mikils á lits á skólanum, ekki eingöngu vegna sinnar fögru raddar, heldur 13T> vegna þess að hann að gáfum skar- aði fram úr ölJum J>eim, sem stund- að höfðu nám við skólann. Þeim varð því ekki alhlítið hverft við, kennurunum hans, þegar hanri til- kynti þeim þann ásetning sinn, að flýja heiminn og fara í klaústur, og gerast rnunkur. Þeir urðu æfir, ' og reyndu að telja hann af því; en Lúter sat við sinn keip. Hann var búinn. að fastráða það við sig áð verða munkur, og svo gátu engin l>önd haldið honum. Nú liðu nokkur ár. Þá fóru mikl- ar sögur að berast út um lærdóm litla svartmunksins, eins og hann var kallaður, og honum var veitt hver trúnaðar-staðan á fætur ann- ari í kirkjunni, uns hann var ski}>- aður prédikari í hallar-kirkjunni í Wittenherg. Um þetta leyti var maður á þýskalandi að selja svo nefnua synda-aflausn. þ>etta voru papp- írsmiðar, sem sagt var að páfinn hefði blessað, og á Jieim stóð, að liver, sem keypti þá, mætti Jifa og láta .eins og hann vildi; ]>vi synda- Jausnin veitti honum fulla fyrir- gefning. Framan af ]>agði Marteinn Lút- er.að-mestu h'yJi -við .þossu; en þeir, sem voru honum kuunugir, töldu .það áreiðanlegt, að haým myndi in.nan skamms láta heyra til. sín; enda brást þeim það ekki,; þyí óðar og nokkr.ir af safnaðarmönn-,! um. Iians fóru að hampa þessum: seðlum framan í hann, tók hann. blaðið frá munninum, svo að um. munaði. . : . Hann kallaði seðlana eintómnn héíróma, og fór osr negldi á kirkju dyrunv hjá sér í Wittenberg diörfu setningarnar sínar gegn þessari svívirðilegu sölu. Með því segii;

x

Framtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.