Fríkirkjan - 01.06.1900, Síða 2

Fríkirkjan - 01.06.1900, Síða 2
82 um anda guðs og milda mátt, ei -má ég þögull standa. Um lífsins kvist, vorn lávarð Krist, nú létt minn söngur svífi, feem fuglahjörðin fleyg á jörð nú fagnar vorsins lífl. í þröngum hjúpi iaufið lá og læst í heljar dróma; en skírn það fékk úr skýjum þá, og skjótt það reís i blóma. Ég vatns í lind hlaut vörn mót synd og von og krapt guðs anda; ó, veit mér náð að vanda ráð, þér vaxa, guð, til handa. Sem drottinn iætur dáið strá úr dupti iífi klæðast, svo víst ég veit, að honum hjá er hjálp að endurfæðast. Sem deyja æ hin fornu fræ, svo fagur spretti gróður, frá heimsins táli hug og sál lát hníga, guð minn góður. Yið hvítasunnu lauftjald létt er lííi gott að una; gegn steypiskúrum það er þétt, og þétt gegn sóiar bruna. Um ástargjöf á eptir gröf, sem eiiíf hjartað gleðui', um lífsins kvist, um ijóssins vist hin ljúfa dúfa kveður.

x

Fríkirkjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.