Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1983, Blaðsíða 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.12.1983, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 7 VIO JÓLASPILIÐ þarf aö nota venjulegan tening, sem þiö eigiö sennilega öll og sömuleiðis litla kringlótta plötu fyrir hvern þátttakanda. Hver þátttakandi kastar ten- ingnum einu sinni og færir sig fram um þaö, sem upþ kemur. En spilið er ekki svona auö- velt. Þátttakendur veröa bæöi aö þola meðlæti og mótlæti. Þeir, sem hafna á tölu, sem hringur er utan um, eiga að lesa skýringarnar hér á eftir og veröa annaðhvort heppnir eða óheppnir. — Góöa ferö! 1. Góð byrjun. — Þú mátt færa þig fram á númer 6. 7. Þú ert kominn á fulla ferö. — Þú mátt færa þig fram á númer 10. 14. Æ, þarna brást þér þogalistin. — Þú verður aö byrja upp á nýtt. - j .*. •« 19. Þarna missir þú annað skíðið. — Aftur á bak á númer 15. •' WL* 25. Þú mátt stytta þér leið og fara á númer 30. / 32. Fyrsta flokks beygja. Áfram á númer 36. .*.*[ 34. Ó, þarna fórstu beint á tréö. Þú missir úr eina umferö. 'z'— 35. Bannsettur klaufinn! Þú fórst beint í ána. Byrja uþp á nýtt! / m vr0o" 40. Þú missir jafnvægið inn í gönginni. Aftur á þak á númer 37. ( . V J ■ 46. Þú hefur skíðin áöxlunum og missir úrtvær umferðir. V' *’ \__ 50. Beint á rassinn! Aftur á bak á númer 42. / • 1 • 55. Þú þarft aö bera á skíöin. Missir úr eina umferð. . J 60. Þarna tókst þér upp. Færist fram á númer 66. 61. Þú fórst of glannalega. Þú missir eina umferö, meöan þú jafnar þig í rassinum. 67. Meövindur. Færist fram á númer 72. 70. Hérinn stekkur í veg fyrir þig. Aftur á bak á númer 66. 73. Þú ert snillingur í svigi. Færist áfram á númer 90. 79. 83, 88, 92. Þú veltir um staurnum. Aftur á bak um 3. l^_2 93. Þú hoppar yfir tréð. Áfram á númer 95. . 94. Þú fellur um tréö. Færist aftur á bak á númer 89. 0HE^^í 100. eöa þar yfir. Kominn i mark! JOLASPILIÐ Gleðileg jól og góða skemmtun.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.