Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.06.1975, Qupperneq 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.06.1975, Qupperneq 1
ALÞYÐUBLAÐ HATNARDARÐAR 4. tbl. júní 1975 Hvat> á aö leggja mesta áherslu á Forsíöuleiöari 1 dag er 19. júní, baráttudagur kvenréttinda og jafnréttis. Af því tilefni er nær allt efnift í þessu blaöi frá konum komið. Sameinuðu þjóöirnar hafa §ert áriö 1975 aö al- þjóölegu kvennaari. Þá skal hyggja aÖ því, hvort konur njóta fullra mannréttinda, þar meö taliö jafn- rétti á viö karla. Hvernig eigum viö íslendingar aö nota okkur þetta tækifæri, kvennaáriÖ 1975 ? Eigum viö ekki aö nota þaö til þess aö hrista af okkur deyfðina og- sleniö og vakna til meðvitundar um manngildi konunnar, um hæfni hennar og rett til þess aö taka fullan þátt í motun og myndun þjööfélagsins ? “ Eigum^við ekki aö veita konunni fulla þátttöku í atvinnulxfinu, ekki sem einhverri undirtyllu eöa annars ,flokks manneskju, heldur á jafnrétt- is grundvelli, bæöi í oröi og á borÖi Eigum viö ekki aö hvetja ungu stúlkurnar til aukinna menrpta, til markvissrar baráttu fyrir hærri íann um,' baráttu fyrir jafnrétti á vinnu- markaöinum ? Eigum viö ekki a6 berjast fyrir því, aö bæÖi kynin hafi sem jöfnust tækifæri til þeirra starfa sem hugur þeirra og hæfileikar standa til ? Eigum viö ekki aö gera sonum okkar þaö ljóst, aö þeir eiga flestir fyr- ir höndum að verða feður, sem hafa skyldur aö rækja viö heimili og börn Framhald á baksíðu ___________ í jafnréttismálunum / Slqurlauq jónsdóttlr. húsmóðir: Að konur verði metnar jafnt og karlmenn á vinnu- markaöinum og fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Sigurborq Gísladóttir, útivinnandi húsmóðir: Það sem fyrst kemur i huga minn við bessari spurningu er: Pað þarf að nýta betur þau réttindi, sem við höfum þegar fengið. Konur, við höf um yfir að ráða helmingi þess greindarmagns, sem þjóðin geymir, en hvernig nýtum við það ? Við megum ekki vera sífellt óánægðar og krefjast meiri réttinda, meðan við notum ekki betur þann rétt, sem við höfum. Við nennum ekki einu sinni að nota atkvæðisrétt okkar i kjarabaráttu, hvað þá i stærri málum. Mér finnst að við getum best sýnt beim konum, sem undanfarna ára- tugi hafa barist fyrir okkur, sóma, með þvi að nýta þau réttindi betur, sem unnist hafa. Að lokum smá orðsending til karlkynsins. Finnst ykkur ekki timabært að bæta við einu félaginu enn i all- an þann félagafjölda sem til er á íslandi i dag ? Pað gæti heitið Blásokkahreyfing in. Markmið félagsins ætti að vera að berjast fyrir jafnrétti kynjanna gagnvart afkvæmum ykkar. Þið með all- an ykkar baráttuvilja sættið ykkur við að hafa minni rétt til afkværaa ykkar en frum- stæðustu dýr. Barnsmóöirin getur gefið barn ykkar eins og hvern annap hlut, án bess að bera það mál undir ykkur. Ég er þriggja barna móðir og mjög hlynnt jafnrétti, en þetta finnst mér ekki vera jafnrétti. iaust launajafnrétti karla og kvenna sem vinna við sömu störf í þjóöfélaginu. Jafnrétti í launamálum hefur verið mjög ábótavant til þessa. Mér finnst heldur ekkert réttlæti 1 því, að karlmenn sitji nánast einir að best launuðu störfunum. Annars ér það margt sem knýr á hilgann, sem vi’ð gætum gert ef við stöndum saman. Paö höfum við sýnt í líknar- og mannúðarmálum. Þess vegna ættum við að leggja áherslu i að ná jafnrétti við karlmenn á sem flestum sviðum. Ég efa ekki, að það tekst okkur með sameiginlegu átaki. Að lokum óska ég öllum kon um alls hins besta á kvenna- árinu með von um jafnrétti á sem flestum sviðum. .ir.. ... .... Við konurnar vil ég segja: Notum kvennaárið til að Ihuga, hvort við þyrftum ekki að gera stærri kröfur til okkar sjálfra, en við höfum gert og nota betur þau réttindi, sem þegar hafa áunnist. Ingibjörq Daníelsdóttir, starfsstúlka: Það sem mér finnst að ætti að leggja áherslu á í jafn- réttismálum kvenna er tvímæla Ingibjörg Loja;adóttir, tæknxteiTcnari: ^AtvTnnu og launajafn- rétti_og^virÖingu á mik- ilvægi húsmóÖurstarfsins Einnig aö aðstoð eiginmanna almennt viö heimilisstör og húshald mætti vera meiri^_ Þá_ vilég fá fleiri konur á Álþingi og til forystu. Aö lokum óska ég__öllun konum velfarnaðar á kvennaári og vona aö vi gætum betur aö hagsmunun okkar í framtíöinni. Sigríöur Tómasdóttir, husmóöir: Þaö þarf aÖ leiðrétta launamisrétti karla og kvenna, sem finnst í yms um starfsgreinum. Einnig finnst mér,aÖ á kvenna- ári ættum viö húsmæÖur aö útrýma orðunum "bara húsmóöir" og vinna aÖ því aÖ ekki sé litið á húsmóðurstööuna og móðurhlutverkið sem eitthvert hjáverk. Asthildur Olafsdóttir: Konur eru líka menn Á FUNDI, SE.M BANDALAG KVENNA ÉAFNARFIRÐI HÉLT Á SKIP- HOLI NÚ í VOR, FLUTTI ÁSTHILDUR ÓLAFSDÓTTIR ÞETTA ERINDI UM FÉLAGSSTÖRF KVENNA í HAFNARFIRÐI. MARGIR HAFA ÓSKAÐ EFTIR ÞVÍ, AÐ ERINDIÐ YRÐI BIRT OG ER ALÞÝÐUBLAÐI HAFNARFJARBAR ÁNffiGJA AÐ ÞVÍ AÐ GETA NÚ ORÐIÐ VIB ÞEIM ÓSKUM. BLAÐIÐ KANN ÁSTHILDI BESTU ÞAKKIR FYRIR AÐ LEYFA ÞVl BIRTINGU ERINDISINS. Skátafélagiö Hraun- búar hélt vormót í Krýsuvík um helgina. Mót þetta var skát- unum tilúnikíls sóma. Mótiö sóttu hátt á fimmta hundraö skátar. Það er sama sagan hér í Hafnarfirði og víða annars staðar á landinu, að litlar sðgur fara af konunni i is- lensku þjóðfélagi, fyrr en kemur fram á þessa ðld. Fram að þeim tima er þjóð félagið dæmigert karlmanna- þjóöfélag, þar sem konunnar er að litlu sem engu getið. Hlutverk hennar felst þá nánast i þvi að viðhalda kynstofninum og framreiða fæði og klæði á börn, hjú og eiginmann. Hvorki hún né aðrir eygja annað hlut- verk henni til handa. KQNAN ER SJÁLFSTÆÐ MANNVERA En allt er i heiminum hverfult og margt breytist i timanna rás. Karlar og konur fara að hvarfla hug- anum að þvi, að konan sé mannvera, sem geti hugsað sjálfstætt og komist að réttri niðurstöðu, rétt eins og karlmaðurinn, jafnvel tekið eigin ákvárð- anir. Hún sé félagsvera, sefn geti a. m. k að hluta til tekið bátt i stðrfum og félagslifi utan heimilisins. En þessi þróun tekur langan tima og margir mætir menn, karlar og konur, leggja hönd á plóginn, áður en upp er skorið og áföngum i áttina að félagslegu og fjárhagslegu jafnrétti er náð. HITT 1 MARK. Á siðari hluta 18. aldar má sums staöar sjá þess merki, að konur eru að vakna til nokkurrar sjálfs- virðingar og sjálfstæöis og nota jafnvel blöðin til þess að ná sér niðri á þeim, sem troða á tilfinn- ingum þeirra og réttlætis- kennd. Gott dæmi um þetta er i Norðanfara 1867, en þá birtist þar bréf til Signýj- ar Pétursdóttur, Hólum i Reykjadal i Þingeyjarsýslu frá barnsfðður hennar og fyrrverandi unnusta, en hún sendir ritsjóranum bréfið og biöur hann að birta bað i blaöinu, höfundinum til sóma. Ritstjórinn varð við ósk Signýjar og birti bréf- ið, sem var þannig: "Sæl vertu nú Signý. Vegna allra kringurastæðna læt ég þig vita, að ég er hreint frá þvi horfinn að öllu leyti að taka saman við þig, og máttu hafa huga þlnn hvar sem þú vilt annars staðar en hjá mér, oq óska ég Þér alls góðs njótandi að verða fyrr og seinna. Vertu nú sæl. Núverandi á Siglufirði 14. februar 1867, jón Jónsson snikkari. P.S. Ég bið að heilsa dóttur okkar." Þetta er talandi dæmi um hugsunarhátt þessa tíma. Hann lætur Signýju vita, að hann sé að öllu leyti frá þvi horfinn að taka saman við hana, en leyfir henni siðan náðarsamlegast að hafa huga sinn hvar sem hún vilji annars staðar en hjá sér. Það var hehni alveg forboðið. Þangað. skyldi hugur hennar aldrei hvarfla, enda þótt hún hefði dóttur hans fyrir augum daglega. En viðbrögð Signýjar er lika gott dasmi um það sem koma skal. Hún tekur ekki svona meðferð þegjandi. Bréfið skal i blöðin, höfundinum til heiðurs. Og illa er ég svikin, ef það konuskeyti - hefur ekki hitt i mark. MEIRI MENNING, AUKIB KVENFRELSI. í "Öldin sem leið" er þess getið meðal markverð- ustu atburða ársins 1885, að Páll Briem lögfræðingur hafi haldið fyrirlestur i Reykjavik um baráttuna fyr- ir frelsi og menntun kvenna og haft um 120 áheyrendur. Fyrirlesarinn sýndi fram á það, að frelsi og réttindi kvenna færu jafnan eftir menntun þjóöanna. Villi- mannaþjóðir færu mjög illa með konur, en þvi meiri sem menning þjóðanna væri, þvi meira væri kvenfrelsið. Rakti hann siöan sögu kvenfrelsismálsins á 19. öldinni og gat um islensku framhald á bls. 2

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.