Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.06.1975, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.06.1975, Blaðsíða 3
Þsir eru margir í þjóðfélaginu, ungir og gamlir, sem þarf^að hlúa að. Oftast hefnr það verið marama eða amma, sem lítill snáði eða telpuhnáta hafa getað leitað athvarfs hjá, því áð féðurnir hafa verið úti að vinna. Þessu þarf að breyta. Karlmaðurinn þarf að fá tækifæri til þess að sinna uppeldi barna sinna og taka eðlilegan þátt í lífi þeirra og athöfnum og konan þarf að fá tækifæri til þess nýta hæfileika sína og starfsorku utan heimilisins.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.