Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.06.1975, Page 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.06.1975, Page 3
Þsir eru margir í þjóðfélaginu, ungir og gamlir, sem þarf^að hlúa að. Oftast hefnr það verið mamma eða amma, sem lítill snáði eða telpuhnáta hafa getað leitað athvarfs hjá, því áð feðurnir hafa verið úti að vinna. Þessu þarf að breyta. Karlmaðurinn þarf að fá tækifæri til þess að sinna uppeldi barna sinna og taka eðlilegan þátt í lífi þeirra og athöfnum og konan þarf að fá tækifæri til þess nýta hæfileika sína og starfsorku utan heimilisins.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.