Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 2

Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 2
2 JÓLATÍÐINDIN Desémber 1921. Verzlun S. JÓHANNXSSDÓTTUXt, Templaragfötu 1 IsaSrði Hefir ýmiskonar álnaröru t. d. TYISTTAIJ, BOMISIE, MOLL, LASTINO, KJÓLATAU og ótal margt fleíra sem aelst með 20u|o atslætti til 3i. Desember 1921. gleðilegrar jólahátíðar, ánægju- og hagnaðarríks í höndfarandi árs, þökkum fyrir öll góð og greið undanfarin viðskifti og væntum að mega njóta slíkra framvegis. Með vinsemd og virðingu, p. p. Nathan & Olsen Jóhannes Stefánsson. Góðar fréttir! Brandur: Hver selur ódýrastar vörur hér í bæ, til jólanna? Bergur: ÞVÍ ER FLJÓTSVARAÐ, Brandur minn. Það get eg sagt af eigin reynslu, að enginn býður betri kjör fyrir jólin en Sveinbj. Kristjánsson. KOL LANDSVERSLUNARINNAR Á ÍSAFIRÐI ættu allir að kaupa. Hvers vegna? Vegna þess, að þau eru af bestu tegund og jafnframt ódýrustu kolin sem hingað hafa flutst, síðan fyrir str'rð. Landsversluninni er það að þakka, að kolaverðið hefir lækkað að miklum mun. Ziltla buðin á ísaflrði hefir altaf fyrirliggjandi: Svuntuefni og Slifsi, með þeim mesta hátíða- ljóma, sem fáanlegur er. Regnkápur, karla og kvenna, Fatnaði fyrir fullorðna og börn, Áteikaðar vörur og Bródersilki, efni í dúka og ótal- margt fleira, sem ekki fæst annarsstaðar í borginni. Þangað eiga allir erindi fyrir Jólin. — Með virðingu. JÓN BRYNJÓLFSSON. Verslunln „THEMIS‘% Póstgötu, ísafirði. Affur svo kSlluð SkúlabúS (Thoroddsens). Verslunin hefir til sölu, með algengu nútíðarverði, margar vörutegundir,_ svo sem: Nýlenduvörur, Kaffi, Sykur, Export, Margarine, innlent og útlent, Rúsínur, Sveskjur, Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjón, Krydd, Syltutau, Kartöflur, GóSa steinolíu. Skóáburð, Blanksvertu, Ofnsvertu, Kerti, Eldspítur, Maskínolíu. Álnavöru. Tvist- tau i skyrtur og blúsur, Sængurver og kjóla, Vasaklúta, hvíta og útsaumaða, Tvinna, hvítan og svartan, Skotfæri: Púður, högl, hvellhettur — margar stærðir — patrónur o. fl. — Von á fleiru til jólanna! — KOMIÐ ! — SKOÐIÐ ! — KAUPIÐ ! Besta þökk til heiðraðra viðskiftavina minna, og heilla-óskir í tilefni af jóla- og nýjárs-hátíðunum. — Virðingarfylst. A. C. Lambertsen. í Skemmunni fást margir góðir og eigulegir munir núna fyrir JÓLIN, hentugir til JÓLAGJAFA. Meðal annars má nefna: HARMÓNIKUR, EIN- og TVÖFALDAR, SILKI í SVUNTUR, FYRIR DÖMURNAR. Ennfremur mjög vandaður og ódýr SKÓFATNAÐUR. Gerið svo vel og lítið inn, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Virðingarfylst. GÍSLI BJARNASON írá Ármúla. ai S Sf S3*“ U^ Aa &X «o a . u o Wtí Hz o £-.§ 'a * «3 Verzlun Hlíasar J. Palssonar er oftast birg af flestum nauðsynjavörum, sem hún selur mjög sanngjörnu veröi. Hefir ennfremur: hin viðurkendu Svendborgar- eldfæri og varahluta til þeirra, Eldhúsáhöld, margs konar, Rakvélar og Rakvélablöð, Barnaleikföng, svo sem: Matar- og Kaffistell o. f 1., Blómsturvasa, Skrautker, Skeljakassa, KARLMANNAFATNAÐ, ytri og innri o. fl„ o. fl. KOMIÐ OG SKOÐIÐ! Kaupið hjá Hliasi. M cð rO bto O o U cS tn u cs e3 U ‘O Verslun Jóh. Olgeirsson í s a f ir ð i selur, svo ódýrt sem auðið er: SAUMAVÉLAR og alls konar SILKI, ullar-, bómullar og TVIST- TAU, til að sauma úr. Þar er og gott að kaupa TILBÚINN FATN- AÐ, svo sem: Morgunkjóla, Barnakjóla, Millipils, Karlmannablúsur, Buxur og Milliskyrtur, Nærföt, bæði á konur og karla, Svuntur, Slifsi og lífstykki. — Þar fást ennfremur: SJÖL, BORÐDÚKAR, hvítir og mislitir, HANDKLÆÐI, SLIFSAKÖGUR, SILKITVINNI, SOKK- AR, VETLINGAR og margt fleira. Komid, skodid og kaupid. Jón Sn. Árnason hefir nú, eins og áður, ýmiskonar járnvörur, þar á meöal ofna, eldavélar og tilheyrandi. MÁLNINGARVÖRUR ALLSKONAR. GLER og TIMBUR. ALLSKONAR HÚSGÖGN SMÍÐUÐ EFTIR PÖNTUN. Útvega frá útlöndum: Divana, Madressur og alt þar að lútandi. Nýkomin alveg ný, mjög góð tegund af STOFUSKRÁM. Það sparar yður hlaup að gera kaup hjá Jóni Snorra. hefir ýmsar góðar og nytsamar vörur fyrir sanngjarnt verð. Gleðileg jól! Þökk fyrir viðskiftin! M. Magnússon, Gott nýjár! Ólafur & Jón, klæðskerar Þola ALLA samkepni. — Sauma karlmannafatnaði, allskonar. Kvenkápur eftir nýjustu tísku. Vönduð vinna; fljót afgreiðsla. Eiga von á nýjum birgðum BEINT frá Englandi. Þökkum viöskiftin á þessu ári. — Gleðileg jól og nýjár! ÓLAFUR ÁSGEIRSSON. JóN JÓNSSON. Gamla Bakariið. Brauð og kökur best í CíAMLA BAKARÍINU. Gleðileg jól! Gott nýjár! Tóbak! Sælgæti! JÓLAVINBLARNIR ódýrastir og bestir. BARNALEIKFÖNGr allsk., seld með 40% afsiætti. Komið, því alt á að seljast. Loptur Gunnarsson, r sclur til jólanna Tilbúin karlinannaföt, Yfirfrakka og Drengjaföt með 26% aistotti. Morgunkjóla og Vefnaðarvöru með 20% alslntti. Flestar aðrar vörur seldar með miklum afslættí Hvergi jafn mikið úrval af ódýrum vörum heimurinn gefur.“ Með fórninni miklu á Golgata, samdi hann frið milli Guðs og manna, milli himins og jarðar. Hann, sem er h ö f u n d u r f r i ð a r i n s, liefir mátt til þess, að gefa þeim er þrá sama hjartalagið, þessa miklu og dýrmætu náðargjöf. Enn sem komið er, er hann einungis friðarhöfðingi einstaklinganna; friðarkonungur fárra, — en sá dagur mun koma, að ríki hans verður víðlent og friðargjöf hans alstaðar veittar viðtökur með fögnuði. peir tímar koma að lokum, samkvæmt loforðum hans, að ófriðinum milli þjóðanna og einstaklinganna linnir, að sverð- unum verður breytt í plóga og spjótunum í víngarðshnífa. Hið mikla volduga ríki friðarins lcemur, og liann mun, sem f r i ð- arhöfðingi þjóðanna stjórna með réttlæti og reka er- indi friðarins um alt sitt víðáttumikla ríki. — pvílíkt barn er oss öllum fætt. þvílíkur sonur er oss gefinn; sendur af ósegjanlegum kærleika Guðs og visku, jólanóttina dýrðlegu, þegar umkomulitla, fátæka barnið fæddist í fjárhúsi hjarðmannanna í Betlehem. Hann kom sem barn, til þess að við ættum kost á að verða Guðs börn. Hann lagði sjálf- an sig og sonarrétt sinn í sölurnar, til þess að afla föður sínum sona og dætra.------------ Hver er afstaða þín, lesari góður, til þessa dásamlega frelsara, sem Guð hefir gefið þér? Fjöldi manna lætur liann sig engu móli skifta. Aðrir, aftur á móti, eru sér þess meðvitandi, hver hann er, en þeir vilja einungis njóta gæðanna, sem hann hefir að bjóða. Baráttuna og örðugleikana vilja þeir ekkert vita um. Gjarnan vilja þeir leyfa honum að lijálpa sér, þegar þeir eru í vanda staddir, en að öðru leyti liggur þeim fátt i svo ljettu rúmi og hann. Kjörorð þeirra virðist vera: Komdu fljótt, þegar eg þarf á hjálp þinni að halda, annars skalt þú ekki vera að gjöra þér ónæði mín vegna; eg sendi boð eftir þér, ef eg þarf þín með, Enn eru aðrir, beinlínis óvinir hans. Ríki hans er ekki af þeirra heimi; þeim heimi, sem er þeim alt. Líf hans og kenning cr þeim hégómamál eitt. pað er þeim ásteitingarsteinar, eins og Gyðing- um forðum. þeir eru sjálfum sér nógir, finst þeim. Alt líf þeiira og störf snýsi fyrst og fremst um þeirra eigin persónu. Kröfum Krists um konungdóm í ríki viskunnar og sannleikans, geðjast þeim rmður vel að. Sjálfir hafa þeir fundið hin æðstu sannindi; þeim verður ekki skotaskuld úr, að hrekja einföldu kenninguna, sem hann flutti. Sjálfir semja þeir kenningakerfi og skapa lífs- skoðanir, sem eru óráðin gáta öllum nema sjálfum þeim. Líf þeirra er fult ofmetnaðar og baráttu um einskisverða hluti. Ár- angurinn af öllu halri þeirra til friðarhöfðingjans milcla, nær ekki að vinna lionum hið minsta tjón. Frömuður sannleikans og þeirrar visku, sem gjörir menn sæla, drotnar eft- ir sem áður; veldi sannleikshöfðingjans líður aldrei undir lok, en óvinir hans falla fyrir sjálfs síns hendi. pannig er lögmól lífsins. Eins og þú sáir, muntu upp skera. Fjórði flokkurinn eru vinir hans. tþað eru þeir, sem treysta honum öllum öðrum fram- ar; sem elska hann og tilbiðja í anda og sannleika. peir, sem gjarnan vilja vera með honum, þegar allir hylla hann sem kon- ung sinn, en engu síður bera krossinn með ljúfu geði með honum, og fúslega þola litilsvirðingu hans vegna. 'það eru þeir, sem gefa honum alt sitt besta og dýrmætasta, sem finst alt vera lítið og ófullkomið frá þeirra hendi, pcim finst hann öllum fremri, og velgjörðirnar, sem hann veitir, allar óvcrðskuldaðar, sprottn- ar af guðlegri mildi og samhygð með Íítilmagnanum. Ilvar ert þú, sem þessar línur lest, staddur? Mér er ókunnugt um það, en Guð þekkir hugsanir þínar, hann hefir samhygð með þér og vill gjörast ráðunautur þinn og vinur fullkominn. þótt eg ekki viti hvar þú átt heima, í andlegum skilningi og þroska, þá veit eg þó hvar þú átt ekki að efga heima; — hvar þér bæri að vera, sjálf þin vegna; vegna vina þinna og ættingja, fósturjarðar þinnar og samborgara, vegna föður þins á himn- um og frelsara Jesú Krists. p év her að lifa og staría í samræmi við lif og kenningu Jesú Krists. Láttu kærleik hans sigra í lijarta þínu, þá verður þér þetta létt verk. Jólahátíðin væri vel til þess fallin, að liugleiða þetta mál, og taka ákvarðanir, sem eru í samræmi við óskir og vonir kærleiks- höfundarins mikla. Enginn þekkir sanna jólagleði, gem ekki hefir orðið var við kærleiksylinn, sem streymir frá hjarta barns- ins litla, sem fæddist i Betlehem, á jólanóttina forðum. Hlýjan, sem hefir streymt þaðan, hefir verið dýrmætasti fjársjóður liorf- inna kynslóða, og hún mun verða besta veganesti mannanna á ókomnum öldum. 1 kærleiksdjúpi Guðs eru allsnægtir fyrir alla; en það hefir verið mannanna mesta mein, að alt of margir hafa hafnað þess- um gæðum; — tekið önnur fánýt fram yfir þau. — Jól fcmgans. Fangavörður nokkur segir frá þessum grípandi atburði úr lífi sínu: „Iialdan jóladagsmorgun gekk eg snemma út úr fangagarðin- um. Tók eg þá eftir því, að lítil stúlka stóð fyrir utan, og hall- aði sér upp að háum, köldum múrveggnum. Hún var mjög fátælc- lega klædd og þess vcgna blá af kulda. Um leið og eg gekk fram hjá, rétti hún hendurnar út á móti mér í þvi skyni, að stöðva mig. — „Viljið þér lofa mér að tala við yður?“, sagði hún lirædd og kviðin, og hagræddi um leið fötunum, sem vindurinn sýndist ætla að svifta utan af henni. „Hvað er það, barnið mitt?“ spurði eg. „Mig langaði svo milcið til þess að biðja yður um að veita mér leyfi lil þess, að koma inn og hitta föður minn. Hann er hér inni og eg er með jólagjöf lianda honum. Stór er hún ekki, en mig langaði svo mikið til að gefa honum eitthvað, og eg liélt að þér munduð ekki neita mér um það. Hann heitir Jóhannes II.“, sagði litla stúlkan. — pegar hún nefndi þetta nafn, hörfaði eg ósjált- rátt nokkur skref í burtu, þvi þessi maður, sem þannig reyndist faðir hennar, var stórglæpamaður, sem dæmdur var lil æfilangr- ar fangelsisvistar. En eg gat ekki synjað barninu um bæn þess og sneri því aftur til fangelsisins. Stúlkan litla fylgdi niér hlaup- andi.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.