Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 8
8
JÓLATÍÐINDIN
Desembei’ 1921.
Pappírs- böka- ig ritfaiiaverzlia
Jónasar V®ma.ssonaiE*
Aðalatræti 26 a
ísaflrði
Talsímar 78 a verzlunin
— 78 b heimilið.
14
Allir þurfa að eignast góða bók fyrir jólin. J?ess vegna er best að
koma sem fyrst i
bókadeildina
Gamlar bækur fást þar nokkrar t. d.
Minningarrit Goodtemplara — Alþingisrímur og mai’gar fleiri rím-
ur — Lagasafn handa alþýðu og Formálabólcin — Svanurinn (kvæði
með sönglögum) og Orðakver (leiðbeiningar um réttritun) — Gull, saga
eftir Einar Hjörleifsson, og margar fleiri sögur.
Nýrri bækur t. d.
Árin og eilífðin — Frá heimi fagnaðarerindisins — Góðar stundir
— Sálmasöngsbókin — Isl. söngvasafn — Ljóðmæli Höllu Eyjólfsdóttur
— Ástaljóð — Öræfagróður — Æfintýri á gönguför — Æðri heimar —
Geðveikin — Mannasiðir — Menn og mentir — Einokunarverslun Dana
— Samtíningur — Drengurinn — Ógróin jörð — Öldur — Sólrún og
biðlar hennar —• Eins og gengur —
Nýjustu bækur:
Faust — Bóndadóttir — Ljóðmæli p. G. — Kaldavermsl — Vogar
— Heimhugi p. >p. — Hendingar J. J. frá Hvoli — Iívæði Jens Sæmunds-
sonar — Hillingar — Sælir eru einfaldir — Heljarslóðai-orusta —
Hrannaslóð — Fagri hvammur — Sólhvörf — Laxdæla — Grettis saga
— Eyrbyggja — Angela — Stella — Á Blossa — Síðasta ráðið — Æfin-
týri Jack London — Isl. listamenn — Snorri Sturluson — Uppsprettu-
lindir — Hlýir straumar — Bókin um veginn — Níu myndir úr lífi
meistarans — Jólabókin — Jólagjöfin — Jólablað fél. Stjarnan í austi’i
— Setningafræði — Torskilin bæjanöfn — Minnisbók bænda — Hand-
bók almennings — Margar nýjar barnabækur og' nokkuð af nótnabókum,
t. d. Ljósálfar — Skólasöngbókin 1—2 — Leiðarljóð — Kii’kjusöngvar J. T.
Flestir þurfa að fá sér jólakort og ýmiskonar ritföng. pá er að lcoma í
pappírs- og* ritfang'adeildma
par er rnargt að sjá:
Prentpappír og auglýsingapappír fýmsir litir) — Gris- og Glans-
pappír — Gull- og silfurpappír — Bókfellspappír — Smjörpappír —
Umbúðapappír í rúllum og örkum — Umbúðapokar, margar stærðir.
Skrifpappir, stórar og smáar arlcir og blokkir.
Umslög, óteljandi stærðir og gerðir, og Skrautbréfaefni. — Póstkort
— Jólakort — Nýárskort og Heillaskeyti. —
Veggmyndir, margar stærðir, og marga laglega muni, hentuga til
tækifærisgjafa. —
Verslunarbækur — Fundagjörðabækur — Reikningseyðublöð •—
Tvíritunarbækur — Vasabækur — Veski — Peningabuddur — Skjala-
töskur •— og flesta þá muni, sem nauðsynlegir eru á skrifstofu.
Skólahöld — Bamaleikföng.
Nýkomnar vörur talsvert ódýrari en áður. Eldri vörur seldar með
10—20% afslætti til óramóta.
Verslunin útvegar, eins og áður, útlendar bækur og blöð, nafnstimpla
og hljóðfæri (ef þau fást flutt inn og gjaldeyrir er fyrir hendi).
BESTU pAKKIR FYRIR VIDSKIFTIN Á ÁRINU!
GLEÐILEG JÓL OG GOTT NÝÁR!
J Ó Nj A S T Ó M A S S O N.
Styðjið jólasöfnun Hjálpræðishersins! "Sög
er því etöoxiOLW
Byrja eg þá að segja frá húsgögnunum: — Strásettum, stoppmöblum, gullplettstólum, sem hæfastir eru þingmönnum og til kórsæta í kirkjum. — Gólfteppi,
‘smá og stór, einnig gangdúka —• linoleum og gólfdúka. Alt þetta er höfuðsómi i hverju húsi, enda eru hármangarar tindilfættir á slíkum dúkum, þegar þeir eru að
veiða hárið af kvenfólkinu. — Svo eru ferðakoffortin og handtöskurnar, stórar og smáar, af öllum tegundum. ipetta eru einstaklega hentugir gx-ipir á ferðalög-
um, því í þeim má geyma alla skapaða hluti, nema málningu, sem fínu dömurnar eru farnar að bera á andlitið. — Barnavagnarnir frá mér eru alkunnir, þeir eru
svo fallegir og þægilegir, að börnin gleyma alveg að gráta í þeim. — Svo eru barnastólarnir tvöföldu, sem niá hækka og lækka eftir óskum; þeir ganga sjáltir með
börnin. — Rúmin og madressurnar, sem eru mjög heilsusamleg áhöld, og þvi óbrigðul til að lengja líf xnanna, og með því fjölga mannkyninu. —• Skriffinsku-borð-
in mín eru sérlega hentug fyrir alla dómara, því þau ei’u þægileg til þess að uppræta lýgi og til þess að láta á augnagaman. — pá eru konsúlaspeglarnir kostug-
legu og veggspeglamir, sem vafalaust má sjá í austur að Selfossi, til Magnúsar og Eiríks míns, þegar hann er að telja fram gullhrúgurnar úr bankanum. Dívan-
teppi, plys og tau. Borðvoxdúkar, af sérstaklega góðum ættum, sem ekki tala um neitt nema ætternið, meðan máltíðin stendur yfir, og eru því trúir á tungunni.
— Gluggatjöldin allar stærðir; gardínutauin með öllu tilheyrandi, með undraverðum litum, til skemtunar þeim, er að heimboði sitja og lesa þjóðréttindaskjöl ís-
lands. — ÁInava,ra alskonar, alfatnaðir og kjólar, sem ljóminn streymir alt um kring og endar í mannlegri sameining. — Aluminium-vörur, leirtauið óbrothætta,
hatta- og gluggat,-reól úr kopar, nauðsynlegt til útstillingar, sem sýnishorn, fyrir menn og meyjar. — Stásskassar, saumakassar, sem alt fínt má geyma í. — Sauma-
vélar, þvottavintdur, sem má nota á öllum ársins tíma nema á afmæli Sveins Skotta. — Regnkápur fyrir karlmenn og gúmmí-silkikápur fyrir kvenfólkið, heilnæm-
ar fyrir hörundið, og hafa svo mikil áhríf á sálarlíf manna, að þórður minn á Kleppi á á hættu að verða atvinnulaus. — Svo er hunangið og ilmvötnin, sem er
bi’áðnauðsynlegt fyrir alla, sem hafa sýslumenn í þjónustu. — Peningabuddur, manntöfl og borð, sem er bráðnauðsynlegt öllum listvinum og leikurum. — pá eru
tesíur, kertapípur úr alúmínium, ágætar handa kirkjum og til að hafa í heimahúsum; en þar má Jochum ekki koma nærri með rafljósin.
BróteKörfi?.r Vaaavesli.1. vmd.lav©slK.i. RaHLvólar eis.©l9ar HDifar.
SUæri mtamælar Smósaumur BarnaieiBLlöns ais.rifpappir umslös
Randsapur Smeiiur O-arn. Pey«ur Vetlingar, soH.ls.ar Ullar- o« Vatt-
teppi. oölídtiisailm Bonevax o. m m fl.
1
m
petta eru alt saman þarfa-þing,
og þau snýst gæfan alt í kring! —
Með virðingu.
Maris M. CKlsfjörð.
Prentað i Félagsprentsmiðjunni.