Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 7
Desembei’ 1912.
JÓLATÍÐINDIN
7
óskar öllum viðskiftavinum sínum gleðilegra jóla og blessunarríks árs 1922!
Jafnframt vill hún minna á sínar fjölskrúðugu birgðir af ýmsum vörum til gagns og gleðiauka nú um jólin, sem seld-
ar eru nú með miklum afslætti:
Að eins nokkur
pör eftir
af fóöi'uðum
Tréklossum
sem nú eru
seldir meö
50% afslætti.
Afar lítið
eftir af
Barnaleikföngum
50% afsl.
Nokkur stykki
eftir af
Skinnhúfum
40% afsl.
Karlmannsalklæðnaður seldur nú með 20 til 30% afslætti.
S ö m u 1 e i ð i s:
Regnkápur fyrir dömur, herra og börn. — Stórtreyjur fyrir fullorðna
og drengi, bláar og mislitar. — Yfirfrakkar fyrir fullorðna og drengi,
bláir og misl. — Unglinga og drengja Alklæðnaðir. — Stakar Buxur
fyrir fullorðna og drengi. — Peysur bl., sv., hv. og misl. — Milli-
skyrtur hv. og misl. — Manchettskyrtur. — Nærfatnaður fyrir full-
orðna og börn. — Sokkar sv. og misl., fyrir dömur, herra og börn.. —
Ullarteppi stórt úrval. — Málverk að eins örfá eftir.
Álnavara öll seld nú fyrir jólin með 20 til 30% afslætti.
Með siðustu skipum komu afar ódýr Divanteppi, Borðdúkar hv. og
misl., Treflar, Hálsklútar, Dömu-léreftsfatnaður, Smekksvuntur, Slopp-
svuntur, Telpusvuntur, Handklæði, Dömu, telpu og herra Vetlingar,
Enskar Húfur, Kasketti bl., Matrósahúfur á drengi, Harðir og linir
Hattar, Hálstau, Bindislifsi og Slaufur og margt og mikið fleira.
Komið og skoðið vörurnar í
Brauns Verzlun,
og þér munuð sannfærast um að þar er gott að kaupa ytri og innri
karla-, kvenna- og krakka-fatnaði.
Hinn alþekti,
góði, norski
Olíufatnaður
allur seldur með
20% afslætti.
Norsk Skíði,
Skíðastafir og
bindingar
fyrir fullorðna
og börn
fást nú
með afar lágu
verði í
Hirðirinn frá Betlehem, framh. frá bls. 6.
— og þetta veröum við að þola þegjandi, við, hin útvalda þjóð
Drottins, ættmenn Davíðs: Eljada, rís þú upp, tak þú uppreistar-
fánann, sæktu ættmenn þína, sem á eyðimörlcinni hýrast, og
gerðu borg keisarans að beitilandi fyrir hjarðirnar!
pú ert að tala óráð, Eljada; vertu rólegur, það er gremjan, sem
freistar þín; það er að eins eitt, seni þér ber að gera: það er að
vera trúr.----------
Nei, sjáið þið!------
Uppi yflr Betlehem blikaði ljómandi stjarna, svo aðdáanlega
skær og blíðleg, eins og englarnir væru nýbúnir að tendra liana
með blysum sínum, — glitrandi eins og gimsteinn, og út frá
henni stöfuðu langar leiftrandi Ijósálmur í allar áttir, — hún
var eins og stór glitrandi kross, —■ er þig að dreyma, Eljada?
Hann leit um öxl. — Nei, hjöðin lá þarna spök, liver einasta
kind, og þær sváfu flestar, — og feldirnir á þeim glitruðu, eins
og á silfur sæi.
Ó, hvílik dýrð! Að mér syndugum manni skuli veitt að sjá
slíka töfrafegurð! ipetta verða hinir hirðarnir líka að sjá!
Félagar! Menn! Bræður!
peir rumskast, hálfsofandi, sumir rísa upp, ungur piltur einn
hrekkur upp úr svefninum, sest upp og nuddar augun, grípur
til slöngu sinnar og heldur að Bedúínarnir séu á ferðinni.--------
Lítið á stjörnuna, lagsmenn góðir. Sumir lilaupa upp á stein-
garðinn, — slíkt hefir aldrei fyr sést í ísrael! —
)?á lieyrist þytur í lofti, eins og stórir fuglar kæmu fljúgandi.
Og dýrlegur hljóðfærasláttur, eins og' slegnar væru silfurhörpur.
peim verður litið upp, — þarna, — já, já, — hvaða fuglar geta
þetta verið? J?eir eru livítir sem mjöll og stórir eins og risa-
ernir, og þey, þey, þeir syngja eins og menslcir menn! —
i]?að eru ekki fuglar, það eru englar Guðs.
Já, Eljada, það er rétt, sem þér sýnist. Og þú fékst að sjá þá,
af því að þú varst trúr!
Hér eru Guðs englar á Betlehemsvöllum og syngja jólasöngva
og flytja fagnaðarboðskap!
pú skalt flytja jólaboðskapinn til Daviðsborgar, Eljada, því að
]>ú ert barnslega einlægur og trúr; þú breytir engu i frásögninni
á leiðinni, eins og hinir skriftlærðu guðfræðingar mundu gera;
þú segir frá þessu eins og það er. Segðu, að það sé fagnaðarfregn,
sem varðar allan heiminn. Segðu, að þeim, sem gætir þess trú-
lega, sem honum er falið að vaka yfir, honum auðnist um síðir
að sjá undrið mikla.
Nokkru fyrir jólin sagði kennarinn við okkur börnin i skól-
anum: „Á morgun þurfið þið engan stíl að skrifa, en þið getið
skrifað á spjöldin ykkar, það sem ykkur langar mest til að fá i
jölagjöt.“ J?essu var Jekið með miklum fögnuði, einkanlega af
okkur, drengjunum.
Réttritunin var örðugt viðfangsefni, en að sltrifa óskaseðil var
öllum ljúft og létt verk. — En þegar að því lcom, að við áttum
að skrifa, reyndist þetta enigan veginn eins létt, og við höfðum
búist við í hyrjun. ]?egar vel var að gætt, var það i raun réttri svo
fjarska margt, sem ánægjulegt væri að fá í jólagjöf. J?að var ekki
smavægileguni örðugleikum bundið að þurfa að ákveða sig og
velja einhverja ákvcðna hluti, — þcir voru vissulega svo margir
Gigulegir; best hefði nú verið að mcga kjósa þá alla!_______
Við áttum báðir heima i sama húsi, Jón frændi minn og eg.
Um kvöldið tókurn við báðir að skrifa óskaseðilinn. Móðir mín
sagði þá við mig: „Besta óskin, sem þú getur óskað þér, er, að
þú eignist göfugt og gott hjarta.“ Eg sá strax, að þetta var rétt,
mér gat ekki dulist, að eg þurfti þess fyllilega með, en þó vildi
eg ekki skrifa það á töfluna. Eg óttaðist, að kennarinn og börnin
í skólanum myndi hlægja að mér, þegar þetta yrði uppvíst um
mig. Eg taldi mér líka trú um það, að óskin væri svo stórvægi-
leg og háleit, að ekki væri viðeigandi að fara með liana til kenn-
arans á óskaseðlinum. —
Jón frændi minn fékk sama ráð hjá foreldrum sínum og mér
var gefið. J?aö. var ekki annað en skrifa 12. versið í 51. sálmi
Davíðs, þar sem þannig er komist að orði: „Skapa í mér hreint
hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda.“
J-’rátt fyrir alt þetta fór eg mínu fram, og skrifaði á óskeseðilinn:
1. Vsahnífur,
2. Skopparakringla,
3. Vetlingai’.
Jón frændi minn fylgdi ráðum foreldra sinna, og skrifaði á
spjaldið sitt með skýrum stöfum: „Skapa í mér hreint hjarta,
ó Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda.“
Næsta dag, þegar í skólann kom, vorum við öll í mikilli eftir-
væntingu um, hvað yrði nú úr þessu öllu saman og hvaða ósk
kennaranum geðjaðist best að. Hann skoðaði vandlega alla óska-
seðlana, sumir þeirra voru mjög skemtilegir, og las liann þá alla
upphátt. Minn óskaseðill var einnig lesinn upp, en það var engin
athugasemd gerð við liann. J>egar kennarinn leit á spjaldið hans
frænda míns, tók eg eftir því, að útlit hans hans breyttist snögg-
lega, og að hann varð mjög alvarlegur í bragði. Svo sagði hann,
eins og við sjálfan sig: „Já, þetta er nú besta óskin.“ Hann las
nú upphátt, það sem á seðlinum stóð og bætti þvi við, að
ekkert barnanna hefði óskað sér Jæss, sem væri svo nytsamt og'
gott, eins og það, sem Jón litli frændi minn hafði óskað sér. —
Óskin hans var langbest! — Óskin um að eiga gott hjarta og
göfugt, var sú besta ósk, sem nokkur maður, yfir höfuð að tala,
gat óskað sér, sagði hann.
Smávegis, framh. frá bls. 6.
hvaö hafa lagt til málanna, veriö þess mjög hvetjandi, aö þessi starf-
semi yröi tekin upp sem fyrst. Aöal vandkvæðin í þessu máli hafa
þaö verið talin, að engin reynsla er fyrir hendi um þaö, hvernig þetta
fyrirkomulag blessaöist hér á landi. Hefir helst komiö til oröa aö
senda einhvern utan, tiL þess að kynna sér alt, sem aö þessu starfi
lýtur. Eftir þeim tillögum sem eg hefi séö um þetta mál, yröi þetta
allmikill kostnaður fyrir bæjarsjóö. Eg hefi hugsaö dálítið um þetta
atriði, og frá mínu sjónarmiði séö, sýnast mér slík útgjöld meö öllu
óþörf. Utanfararkostnaöinn og kostnaö við nám mætti vel spara, þaö
eru til nógir kraftar hér, sem gætu leyst þetta starf eins vel af hendi,
og hvar annarsstaðar í heiminum, sem er. Ekkert annaö en húsnæöis-
leysi hefir valdið ])ví, að eg hefi ekki byrjað á þessari starfsemi fyrir
löngu hér í bænuni. Nú gettir svo fariö, aö fram úr því rakni bráö-
lega. Hvaö segja menn um, að starfsemi „Samverjans“ yröi þá breytt
í almenningsmötuneyti aö einhverju leyti? Mér hefir nú komiö þetta
til hugar, og eg læt þess hér getið, svo aö mönnum gefist kostur á aö
hugsa málið. Allir hafa tillögurétt; mér þætti blátt áfram vænt um,
að heyra álit þeirra manna um máliö, sem eitthvaö liugsa um heill
og hag bæjarfélagsins. Einkum finst mér þaö vera vel við eigandi,
aö bæjarstjórnin léti uppi álit sitt um það, því bæja- og sveitaStjórnir
hafa, að því er eg best veit, haft forgöngu þessara fyrirtækja annars-
staöar, aö nokkru eöa öllu leyti.
Jólapotturinn. Hann er nú orðinn gamalkunnur, og því óþarfi aö
fjölyrða mjög um hlutverk hans. Eíns og aö undanförnu, mun hanrt
„koma út“ níu nóttum fyrir j ó 1, og flytja mál fátækra, barna
og gamalmenna, fyrir öllum, sem leið eiga þar fram hjá, á þann hátt
sem honum er eölilegur. Að öðru leyti vil eg vísa til skýrslu, á öðrum
stað hér í blaðinu, um jólasöfnunina síðastliðiö ár. Geta menn fengiö
þar ljóst yfirlit yfir, hvaða þýðingu söfnunin í „Jólaþöttinn" hefir.
Eg leyfi mér að vænta þess, aö bæjarbúar, og allir þeir, sem þessar
línur lesa, styrki fjársöfnunina eins vel og þeim framast er unt, og
—......... ............ *z’., .
geri þannig sitt til þess, að e f 1 a j ó 1 a g 1 e ö i nf a r g r a, sem að
öðrum kosti ættu litla jólagleði í vændum. „Að gera gott,“ sagði
Charles Lamb, ,,er besta skemtunin, sem eg þekki.“ „Peningamir
einir hafa aldrei gert neinn hamingjusaman, og það er ekkert í eðli
þeirra, sem veitir varanlega gæfu og gleði,“ sagði spekingurinn Benja-
mín Franklín. En .það er hægt að nota þá, meðal annars, til þess að
gleðja og seðja fatæka. Og það veitir hanúngju og lífsgleði, sem er
gullinu betri.-----
Árið, sem er að kveðja, hefir að mörgu leyti verið örlagaþrungiö,
og auðugt mjög af stórfeldum atburðum, síst gleðilegum. Rúm blaðs-
ins leyfir ekki langar hugleiöingar, um alt það mikla og margvíslega.
sem er á ferðinni í heiminum, á þessurn síðustu og verstu tímum.
Fljótsagt er þó það, að rauði þráðurinn í öllum byltingum og baráttu
þjóðanna, innbyrðis og út á við, eru eiginhagsmunir. Mannkyninu
stórhnignar andlega, og i því verklega eru aöalframfarirnar á sviði
vigbúnaðarins. — Þar eru sífeldar framfarir. Spáðu margir öðru um
þetta, meöan heimsstyrjöldin mikla stóö sem hæst. Þá héldu sumir,
að upp myndi renna ný friðar og farsældaröld, þegar hún væri um
garð gengin. Allar þessar fögru draumsjónir eru aö , engu orðnar.
Það er nú bert orðið, að þetta voru hreinar tálvonir, sprottnar af
skilningsleysi á rás viðburðanna, bæði fyrir og eftir ófriðinn.
Um meiri hluta Norðurálfunnar hefir geysað á þessu ári, ýmist
borgarastyrjöld, drepsóttir eða hungursneyð. Sama má segja urn mest-
an hluta Austurálfu. Þar hafa menn farist svo tugum þúsunda skiftir
i uppreisnum eöa orðið hungurmorða. Annarsstaöar í heiminum, þar
sem ekki hefir verið barist beinlínis með vopnum, hefir valdabaráttan
verið háð með dæmafárri tryllingu, sumstaðar aö minsta kosti. Böliö,
sem baráttan með bleki og penna hefir i för með sér, vex hrööum
fetum. Pólitisk morð og morötilraunir hafa ekki verið sjaldgæf á
árinu. Vissulega er ástandiö í heiminum mjög iskyggilegt, eins og
stendur, og útlitið er því miöur ekki sem best með það, að bráðlega
rofi til og upp stytti. Stéttabaráttan vex hröðum fetum, og er á góð-
um vegi með að hleypa öllu í bál og brand. Það er einungis tíma-
spursmál, hvenær sá bylur skellur á, eins og nú horfir. Hjá allflest-
um leiðtogum þjóðanna lendir alt í auðviröilegu glamri um pólitísk
hégómamál og baráttu um hugsjónir, sem enginn treystir sér til aö
gera að veruleika. Þannig fara sumir forráöamenn þjóðanna með dýr-
mætan tíma, og sameiginlega fjármuni þjóöfélaganna. Á meðan þessu
fer fram, hjá hinum pólitísku glímumönnum, deyja menn svo hundruð-
um og þúsundum skiftir úr drepsóttum og hungri, svo að segja viö
húsdyr þeirra. Alt virðist benda til, að þeir, með framferði sínu, flýti
fvrir hruni þess þjóðfélagsskipulags, sem nú stendur víöast hvar,
Vitanlega veröa þeir undir rústunum, þessir hárvissu stjórnmálamenn,
sem virðast ekkert markmiö þekkja annaö en eigin hagsmuni; og
ekki kunna að virða og meta aðrar hugsjónir en þær, sem þeim eru
geðþekkastar. Lakast af þessu öllu saman er þó þaö, aö fjöldi alsak-
lausra manna, sem alt vilja gera sem best, og i öllu gæta hófs og
efla sarnúð og semja sættir, verða hvaö verst úti í þessum geigvæn-
lega hildarleik. Það em öfgarnar og flytjendur þeirra, sem leiða bölitS
yfir þjóðina og steypa þeim i andlega og fjárhagslega glötun.-------
Þannig hefir þá ástandiö verið hjá allflestum þjóðum heimsins, á
árinu sem er aö rétta okkur höndina að skilnaði. Um björtu hlið-
arnar er varla hægt aö tala. Þótt vandlega væri leitað, myndi fátt
finnast, sem gæti talist meðal stórra, gleðilegra atburða. Um bjarta
og gleðiríka framtíð er því að eins hægt að tala, að mennirnir
ö ð 1 i s t m e i r i þ e k k i n g u, s v o þ e i r s j á i í t ífm a h v e r t
s t e f n i r, ef þessu heldur áfram. Vonandi verður það svo; vonandi
byrjar afturhvarfið til þess góða, von bráðar. Það getur birt
u p þ f y r e n v a r i r, G u ð i e r u e n g i r h 1 ú t i x ó m á 11 u g-
i r, þaðer besta huggunin, þegar dimt er yfir i
heíminum — o g h u g a n u m.
Árið 1921 hefir sjálfsagt fært okkur íslendingum talsverða lifs-
reynslu, yfir höfuð að tala. Ekki einungis það, sem gerst hefir og
er að gerast erlendis, hefir haft sína þýðingu fyrir oss, heldur og
margt það, sem borið hefir fyrir augu og eyru hér heirna hjá okkur,
Mun árið mörgum vera minnisstætt, þvi sjaldan eða aldrei hefir verið
eins áríðandi, að duglegir og framsýnir menn færu með mikilsverð-
ustu velferðarmál þjóðarinnar, en sjaldan eða aldrei hefir verið svo
þröngt fyrir dyrum hjá oss sem nú, síðan landið fékk stjórnarbót.
Um ástæðurnar er óþarft að fjölju'ða; þær eru flestum skynbærum
mönnum auðsæilegar. — Hér, sem víðar, fer of mikill dýrmætur timi
i deilur um aukaatriði. Bókstafurinn og formið skipa alt of oft önd-
vegið. Það, sem er mergur málsins gleymist um of. Eru menn búnir
að gleyma aðvörun spekingsins og mannvinarins mikla: B ó k s t a f-
u r i n n d e y ð i r! Eða eru þeir máske búnir að finna upp önnur
mikilsverðari sannindi, sem gætu leyst þessi af hólmi? Ef svo er.
mydu þau hljóða þannig, eftir ávöxtunum að dæma: Kærið yður ekk-
ert um kjarnann, áranginn og markmiðið. Það er barnaskapur að
hugsa um þá hluti. Látið yður nægja f o r m og f ö g u r o r ð. Á-
standið í landinu nú, virðist vera um of í samræmi við þá kenningu,
enda eru ávextir hennar að verða augljósari og áþreifanlegri með
degi hverjum sern líður. Það er vissulega margt, sem tekið hefir
höndum saman, til þess, að þröngva að andlegum og fjárhagslegum
framförum, á þssu litla, afskekta landi. — Landi, sem hefir þó svo
mörg skilyrði, til þess að taka miklum og skjótum þroska; fjárhags-
lega að minsta kosti. Já, skilyrðin eru fyrir hendi, bæði hér og ann-
arsstaðar, til þroska og þrifa í tímanlegum og andlegum efnum. Á
meðan sannleikans er leitað hjá öðrum en höfundi hans; á meðan
menn treysta sjálfum sér svo vel, að þeir finna enga þörf hjá sér
fyrir hjálp og aðstoð Guðs, þegar um vandamál er að ræða, tekst
þeirn ekki að ráða fram úr þeirn, hvorki fyrir sjálfa sig né aðra, svo
vel sé. Reynsla frá öðrum öldum staðfestir þetta íullkomlega.' —
Guð er ekki hafður með í ráðum, í því er aðalyfirsjónin fólgin. Eru
menn o f v i t r i r, o f g ó ð i r, eða o f m i k 1 i r, til þess að s p y; r j a
höfúnd t i Iv’eru njna r ráða? Eðlisfræðingurinn mikli, Jsak
Newton, sagði einhverju sinni, er vinur hans spurði hann, hvort hann
hefði ekki oft verið í vanda staddur, og ekki vitað í hvaða átt halda
skyldi, þegar liann vann að hinum miklu og erfiðu uppgötvunum
síuúm; — „það var oft,“ sagði hann, „að eg vissi ekM hvert eg átti
að snúa mér, frekar en vegfarandi á ókunnum vegamótum.“ „Hvað
gerðir þú þá?“ spurði vinurinn. „Aðferð mín var ofurauðveld og
alls ekki hávísindaleg, en hún bjargaði mér út úr öllum ógöngum
og leiddi mig á rétta leið, svo eg fann sannleikann. Eg lokaði rann-
sóknarstofu minni, féll á kné og bað Guð um m e i r a 1 j ó s.“ „Og
fékst þú þá virkilega bænheyrslu?" spurði vinur hans undrandi. „Já,
svaraði Newton, egfékk ávalt meira ljós.“ — Til þessa hélt
hann sig ekki of góðan, þessi mikli maður. —
Meira ljós! meira af ljósi frá Guði! Meira af ljósi sannleik-
ans í lmga og lijörtu hvers einasta einstaklings; — þaö ætti að vera
kjörorðið, sem ílestir vildu kjósa sér fyrir nýja árið. Sú stefnuskrá
sómdi öllum vel. Nýja árið kemur á rnóti oss með útbreiddan faðm-
inn, til þess að bjóða og laða alla til verka, i þjónustu þess góða og
nytsama. Það er birta i vændum, ef vér látum stjórnast af því góða,
að öðrum kosti heldur áfram að dimrna. í birtunni þroskast samhygð
og eindrægni; hún rckur sundrung og sjálfselsku á flótta og byggir
hatrinu út á klakann. Gæfi Guð, að menn vitkist af þeirri sorglegu
reynslu, sem fengin er, svo bróðurlyndið eflist og úlfshugarfarið deyi.
Þá verður árið, sem i hönd fer, friðar og farsældar ár. Þá rennur upp
ný gullöld, og landið okkar verður að jarðneskri paradís; þ v i þ a r
s e m f r i ð u r i n n e r, þa r e r p a r a d í s.-
Hvers vegna ætti þetta ekki að geta orðið svo? Það er þó svo
miklu fleira, sem gæti sameinað kraftana, en það, sem dreifir þeim,
og spillir friðinum. Og, aðferðin til þess að æskilegur árangur ná-
ist, er ofurauðveld. Hún getur ekki auðveldari verið: B i ð j i ö Guö
u m m e i r a 1 j ó s! Það er bæði viturlegt og nauð'sýnlegt.
Þá mun vel farnast öllu því, sem gott er. Þá geíur Guð oss öllum
gott og gleðilegt nýtt ár.