K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Page 14

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Page 14
K. F. U. M. lofgjörð og ásamt kristnum æsku- lýð í öllum löndum lieiius tigna- konunginn Krist, tigna konunginn, sem kom í þjónsbúningi. En nú er hin spurningin: Ilver af oss er mestur? Ilver er mestur? Ekki hinn hygn- asti. Ekki sá, sem mesta lífsreynslu á, mesta þekkingu eða vísdóm. G-ott er að eiga lærða menn, göf- uga og framtakssama. En liver er mestur? Sá sem þjónar. Þú getur öðlast mikið nafn, lilotið viðurkenning. En þar fyrir ert þú ekki mestur, nema þú sért um leiö elskaður, af því þú þjónar. Af hvorju er Páll postuli í

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.