K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 14

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 14
K. F. U. M. lofgjörð og ásamt kristnum æsku- lýð í öllum löndum lieiius tigna- konunginn Krist, tigna konunginn, sem kom í þjónsbúningi. En nú er hin spurningin: Ilver af oss er mestur? Ilver er mestur? Ekki hinn hygn- asti. Ekki sá, sem mesta lífsreynslu á, mesta þekkingu eða vísdóm. G-ott er að eiga lærða menn, göf- uga og framtakssama. En liver er mestur? Sá sem þjónar. Þú getur öðlast mikið nafn, lilotið viðurkenning. En þar fyrir ert þú ekki mestur, nema þú sért um leiö elskaður, af því þú þjónar. Af hvorju er Páll postuli í

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.