Liljan - 01.11.1926, Blaðsíða 1
Slcdti segir á-
valt satt og
gengur aldrei
á bak orða
sinna.
Skdti er trygg-
ur.
Skdti er hæ-
verskur i hugs-
unum, orðum
og verkum.
Skdti er hlýð-
inn.
Skdti er glað-
vœr.
Slcdti er þarf-
ur öllum og
hjdlpsamur.
Stcdtierdrengi
tegur í allri
hdttsemi.
Skdti er spar-
samur.
Skdti er dýra-
vinur.
Allir skdtar
eru góðir lags-
menn.
Og vjer sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður.
Jóh. 1, 14.
Hefur þú sjeð dýrð hans?
Jólin eru einkar hentugt tækifæri til
þess að bera upp þessa spurningu, því
að þau eru hans hátíð sj erstaklega.
Flestir kristnir menn munu geta
svarað þessari spurningu játandi og
það af heilum hug og hræsnislaust. Það
má vera blindur maður, sem sjer ekki
dýrð Jesú Krists.
Mannvinir sjá miskunnsemi hans og
kærleiksþel til allra. Gáfumenn heyra
tilsvör hans og líkingar. Athafnamenn
sjá árangur starfs hans. Ungir menn
sjá eldmóðinn í sál hans og vilja hlýta
hans forustu og gamla fólkið sjer óum-
ræðilegan frið hans í lágrjettum línum
kvöldroðans.
Menn sjá allstaðar dýrð Jesú Krists.