Ljósvakinn - 01.01.1926, Qupperneq 5
L J Ó S V A K I N N
5
Uppgötvanir og mannvirki núlimans.
Daníel orð engilsins
um það, að undir
heimslokin skyldu
margir verða ákaíir
leitendur, eða sam-
kvæmt öðrum biblíu-
þýðingum skunda
fram aftur og þá
margfaldaðist þekk-
ingin. f*essi spá-
mannlegu orð hafa
svo skýlaust ræzt á
vorum dögum, og má
af því greinilega sjá
að þessi öld er í sann-
leika »síðustu dagar
heims«.
Spámaðurinn Na-
húm miðar líka til
vorra tíma, þar sem
hann ritar um »vagn-
ana« sem» glóa af
stáli á þeim degi, sem
hann (Drottinn) hefst
handa«, »Vagnarnir
geisa á strætunum,
þeytast um torgin, út-
lit þeirra er sem blys,
þeir þjóta sem eld-
ing«. (Nah. 2,4. 5).
Á undirbúningsdegi
Drottins, er hann býst
til endurkomu, undir
heimslokin, þá mun
alt þetta fram koma. —
Það má því með
sanni segja, að við
lifum ekki að eins á
undursamiegum tíma,
heldur á mestu og
sem hann bendir til, það er hræring
himinkraftanna og koma Drottins í skýj-
unum með mætti og mikilli dýrð til að
safna til sín öllum, sem hafa veitt ljósi
fagnaðarerindisins viðtöku (Malt. 24).
Fyrir 2000 árum ritaði spámaðurinn
mikilvægustu öld heimsins. —
Guð hefir ákveðið, að fyrir heimslokin
skuli hið eilífa fagnaðarerindi verða boðað
öllum, sem á jörðu búa, »sérhverri þjóð
og kynkvísl, tungu og lýð«. (Opinb. 14,
6—12). Drottinn segir sjálfur: »því eins