Ljósvakinn - 01.01.1926, Page 11
L J Ó S V A Iv I N N
11
ar radíóbyljganna, þannig er oss einnig ó-
mögulegl að útlista þetta samband við
himininn; en hinn kristni veit þó að það
er í raun og veru svo. Hann íinnur dag-
lega lil þess, að bann hefir samband við
bimininn, og honum finst hann sjá stig-
ann frá himnum lil jarðarinnar, og Guðs
engla ganga upp og ofan!
Þella vekur ólýsanlega öruggleika-tilfinn-
ingu hjá sönnu Guðs barni. Og með djörf-
ung og hugrekki skundar hinn trúaði að
takmarkinu þar til hann hefir náð því
og stendur meðal hins frelsaða skara á
Zíonfjalli, þar, sem hann þá sjálfur tekur
þátt í söngvum himinsins, sem hann hér
niðri einungis skildi gegnum »eilífa lagið«.
L. M.
Vor eina von á vonleysistíma.
Aldrei hefir ástand heimsins vakið meiri
alhygli, eða haft jafnmörg alvarleg og
mikilvæg úrlausnarefni fram að bjóða,
eins og einmitt á vorum dögum. Enginn
vakandi og hugsandi maður getur annað
en látið sér til hjarta ganga þá angist og
ráðaleysi, sem sérstaklega auðkcnnir liið
almeuna ástand í heiminum. Hvernig á að
skilja þelta alt? Hvað ætli morgundagur-
inn haíi í för með sér? Vér stöndum aug-
liti til auglils frammi fyrir þessum alvöru-
spurningum.
En hvar er svör að fá við þessum
spurningum? Hver getur ráðið fyrir oss
gátur tímans? Og um frarn alt, hvaðan
kemur hjálpin, hiálpin til lausnar úr þess-
ari óreiðu og botnlausa djúpi ranglætis,
sem mennirnir eru nú að sökkva í?
Hvaðan kemur sú hjálp?
Maður getur fyllilega fallist á það, sem
Wilson Bandaríkjaforseti sagði þegar áður
en hann sæi, hve fyllilega það frumvarp
mistækist, sem hann hafði samið heimin-
um til bjargar.
»Þessir ringulreiðar tímar« sagði hann
»vekja svo yfirgripsmiklar spurningar, að
ekkert mannlegt hyggjuvit getur skilið þær
til hlítar. Eg held, að hver maður mundi
ganga af vitinu, ef hann tryði ekki á for-
sjón Guðs. Heimurinn yrði þá eins og Völ-
undarhús, þar sem engan leiðarþráð væri
að linna. Væri engin æðri handleiðsla til,
þá myndum við örvílnasl út af árangri
mannlegra ráðagerða«.
Nú er það salt að fleslir trúa ekki þrált
fyrir alt á neina »æðri handleiðslu« eða
forsjón. Og það viiðist rætast á þeiin nú
fremur en nokkru sinni áður, að þeir séu
»án vonar í heiminum«. Maður ætti að
hafa gilda ástæðu til að spyrja hvort þeir,
sem alment eru álilnir bezt fallnir til að
ráðgast um ástandið og bjargarleiðina út
úr því — hversu duglegir stjórnvitringar
eða sérfræðingar sem það kunna að vera
— hvort þeir í raun og veru tryðu eða
gæfu sig á vald æðri handleiðslu forsjón-
arinnar, svo að hún nái sínu gildi í mann-
legum ráðsályktunum þeirra. t*að er ekki
útlit fyrir það.
Nei. Og þetta er ógæfan mikla, —
þetta, að menn ráða ráðum sínum án
Guðs og meta ráð hans að engu. Þess
vegna komast vilrustu menn heimsins svo
skamt á veg með ráðum sínum (Esek. 7,
26). Þess vegna standa þjóðirnar, »ráða-
lausar«, þess vegna ætla þær að gefa upp
öndina af ótta og kvíða fyrir því, sem
koma mun yfir heimsbygðina, eins og
frelsarinn sjálfur segir fyrir að ástandið
muni verða undir heimslokin (Lúk. 21,
24, 26).
»Tilfinningin fyrir því hversu alt er á
hverfanda hveli, læsir sig mann frá manni«,
segir Söderblom erkibiskup í prédikun.