Ljósvakinn - 01.01.1926, Blaðsíða 17
LJÓSVAIÍINN
17
þennan grund-
völl. »Hann gat
sinn eingetinn
son, til þess að
hver sem á hann
trúir glatist ekki,
heldur hafi eilíft
líf«. (Jóh. 3, 16).
Hann er aðal-
hyrningarsteinn-
inn, sem er
traustur. (Jes.
28, 16). Hann
er hellan, sem
kristnin hvílir á.
Hann er kallað-
ur bjargið eilífa,
sem syndarar
geli flúið lil og
orðið hólpnir.
Það var hann
sem þau Adam
og Eva höfðu
augastað á, i
vonbrigðunum
beizku, er þau
sáu að þau voru
svo hörmulega
svikin og nakin,
syndug, dauða
undirorpin.
Kiistur var von
þeirra. í honum
fundu þau frið
og hjálpræði. Af
persónulegri
reynslu kyntust
þau Kristi og
krafti upprisu
hans. Gleðiboð-
vjesi'is svarctði o<7'sa(/ði við hana: Ef pú peklir gjöf Guðs og hver sá er sem
segir við pig: Gef mér að drekka! Pá mundir pú biðja hann, og hann
nmndi gcfa pér lifandi vatn«. Jóh. k, 10.
skapurinn í fyrirheitinu uin komu af-
kvæmis konunnar flulti þeim nýja von.
Fyrir augum þeirra var Kristur þeim raun-
verulegt hjálpræði. Á hann reiddu þau sig
í lífinu og honum treystu þau í dauðan-
um og uröu sér eigi til skammar. Abel
bygði alla von sina á Kristi. Honura var
Kristur eitt og alt. Þessi trú hans á Jesú
keraur svo fagurlega fram i fórninni, sem
hann færði lambinu. Með því sýndihann aö
hann trúði því að Jesús væri grundvöllur
hjálpræðis hans. Á engan betri hált gat
\