Ljósvakinn - 01.01.1926, Blaðsíða 23
skulu allir njóta sælu þeirrar og hamingju,
sem varir eilíflega og þá mun enginn
gera neitt ilt og enginn spilla neinu.
Þessi sæla framtíðarvon kristinna manna
byggist ekki á mannlegum skröksögum og
er engum mannlegum ráðagerðum háð,
heldur byggist hún eingöngu á hinu eilífa
heilorði hins almáltuga Guðs (sbr. Jes. 35
og 65. kap. og Opinb. 21. og 22. kap.).
»Sælir eru hógværir þ\í að þeir munu
landið erfa«. E. A.
folffiing
Guð leitast á marga vegu við að opinberast oss
og fá oss í samfélag við sig. Náttúran talar án af-
láts til skilningarvita vorra. Opið hjarta verður vart
við kærleika Guðs og dýrð, sem cpinberast í verk-
um hans handa. Þegar eyrað hlustar fær það heyrt
og skilið rödd Guðs í náttúrunni. Grænu ekiuinar,
háu trén, brumið og blómin, skýin, tem líða í lopti,
regnið, sem streymir niður, lækurinn, sem rennur
suðandi um grænar grundir, og dýrðarskraut him
insins tala til hjaitna vorra og bjóða oss að kom-
ast í kynni við hann, sem skapaði al!t þetta.
Frelsari vor tengdi sína dýrmætu fræðslu við
náttúiuna. Trén, fuglarnir, blómin í dalnum, hæð-
irnar, vatnið og hinn fagri himinn, atvik og við-
burðir í daglega lifinu voru tengd orðum sann-
leikans og sett í samband við þau, svo að menn-
irnir mættu opt minnast íræðslu hans, jufnvel á
annrlkustu og erfiðustu stundum æfi sinnar.
Það er Guði þóknanlegt, að börnin hans hafi
mætur á verkum hans og gleðjist við hina einföldu
óbrotnu feguið, sem hann hefir skreytt vor jarð-
nesku heimkynni með. Hann elskar hið fagra, en
göfugt lunderni elskar hann fremur öllu þvf, sem
er laðandi hið ytra. Hann vill að vér glæðum hjí
oss hreinleika og einfaldleika, hina kyrrlátu feg-
uið blómanna.
Vér munum öðlast dýimæta fræðslu um hlýðni
og trúnaðartraust, ef vér að eins viljum gefa gætur
að verkum Guðs handa. Öll náttúran h'ýðir vilja
skaparans, allt frá stjörnunum, sem gengið hafa
sína leið svo sem Drottinn býður um óendanlegar
aldaraðir, og niður til hins minsta duptkorns. Guð
ber umhyggju fyrir öllu og heldur öllu við, er
hann hefir skapað. Og hann, sem heldur við sól-
keifunum óteljanai f hinu ómælilega rúmi, annast
Ljósvaliinn,
E blað S. D. Aðvcntista kemur út [í þremur heftum á
þessu ári. Árgangurinn kostar kr. 2,73. Gjalddngl eflir
móilöku 1. heflis. — Ótg.: Trúhoðsstarf S. D A. — RiUtjóri
O. J. Olsen — Slmi 893 — Pósthólf 202 — Afgrciðslum,: J.
G. Jónsson Ingóiisstræti 19.
lika smáíuglinn, sem syngur óttalaus hina óbrotnu
söngva sína. Himnafaðirinn vakir með ástríkri við-
kvæmni yfir öllunr, hann vakir yfir mönnunutn
þegar þeir ganga til sinna daglegu starfa og hann
vakir yfir þeim þegar þeir leita hans í bæninni;
hann vakir yfir þeim þ?gar þeir leggjast til hvíldar
á kvöldin og þegar þeir fara á fætur á morgnanna;
hann vakir yfir auðuga manninum, er hann heldur
veizlu í höll sinni, og hann vakir yfir fátæklingn-
um, er hann sest með börnum sínum við sitt fá-
réttaða borð. Ekkeit tár fellur svo, að Guð veiði
ekki var við og ekkert bros dylst hans altsjáandi
auga.
Allar fánýtar áhyggjur mundu hverfa eí vér að
eins vildum tiúa þessu fyllilega. Lff vort mundi
ekki verða svo vonbrigðafult sem nú á sér stað;
því að hvað eina, stórt og smátt, mnndi verða
falið í Guðs hendur, og honum veiða ekki á
hyggjurnar eifiðail þungi þeirra bugar hannekli.
Þá mundum vér eiga andlegri hvfld að fagn-1. sem
margir hafa lengi farið á mis við.
þegar skilningarvit þfn gleðjast við hrífandi ynd-
isleik þessarar jaiðar, þá skalt þú minnast hins
komandi heims, þar sem aldrei verður vart við
spilling syndarinnar og dauðans, þar, sem náttúran
myrkvast ekki framar af skugga bölvunarinnar.
Hugsaðu þér heimkynni hinna sáluhólpnu og
minstu þess, að það mun verða dýrðlegra en svo,
að skarpasta hugsun þfn geti leitt fram mynd þess.
Vér sjáum að eins hmn veikasta bjarma af dýið
Guðs í hinum margvfslegu gjöfum hans í náttúr-
unni, eins og skrifað stondur: „Auga hefir ekki
séð, eyra ekki heyit og 1 einskis huga komið það,
sem Guð hefir þeim fyrirbúið, sem hann elska“.
(i. Kor. 2, 9). E. G. W.
Tilliynning.
Næsta lieíti Ljósvakans fá þeir kaupendur einir, sem
liafa greitt árgang blaðsins áður en það liefti verður sent út.
Prentsmiðjan Gutenberg.