Ljósvakinn - 01.08.1926, Blaðsíða 2

Ljósvakinn - 01.08.1926, Blaðsíða 2
Hið mikla og nauðsynlega heiðingjatrúboð »Farið út um allan heim og prédikið gleði- boðskapinn allri skepnu«. Pannig hijóðar síð- asta fyrirskipun frelsarans til lærisveina sinna aður en hann ylirgaf pá til að fara heim til föður sins eftir að hafa lokið bar- átlunni fyrir frelsun syndaranna hér í tára- dalnum. Sérhverju pvi kirkjufélagi, sem gefið heflr nákvæman gaum pessari lyrirskipun, heflr alt af tekist að halda við hinu andlega lífi; en jafnskjótt og pessari skipun heflr verið geflnn slakur taumur, heflr söfnuðurinn snuið sér að heiminum og tekið pátt í svalli hans og óhófi, skemtunuin og makindalífi. Kirkjusagan sýnir, að petta hefir endurtekið sig á öllum öldum. Þegar skipuninni hefir verið hlýtt, p. a. s. pegar rnenn hala farið af slað hóptim saman til að kunngera peim, sem í myrkrinu sitja, hinn gleðilega frelsunarhoð- skap, og peir sem heima hafa verið, hafa lagt hart á sig til pess að geta séð fyrir nauðsynjum peirra, sem farið hafa svo starflð gæti haldið afram, pá liefir friður, eining og bróðurkærleikur jafnan ríkt í söfnuðinum. Hafl aftur á móti kristniboðsandinn horfið úr söfnuðinum, pá hefir óvild, tvídrægni og flokkadrættir ráðið lögum og lofum. Fyrir tveimur mánuðum siðan var hin 41. alsherjarráðstefna vor haldin í Wilwaukee, Wisconsín í Bandarikjunum í Ameríku, og sá maður hlýtur að hafa steinhjarta, sem ekki kennir i brjósti um vesalings heiðingj- ana, sem með fulltrúunum sendu ráðstefn- unni brennandi bænir sinar — bænir um hjálp — hjálp til að pekkja Guð og frelsun frá synd. Fessir aumingjar eru orðnir preyttir á pví að tilbiðja stokka og steina; peir eru orðnir preyttir á regnguðum sínum og góð- veðursguðum, sem ekki hjálpa petm, preyttir á skottulæknum sínum, sem pykjast geta læknað sár peirra og meinsemdir með pví að leggja moldarklessu við sárin; peir eru orðnir preyttir á pví að bera fórnir sínar út til hinna illu anda; peir hrópa alstaðar frá: »Komið yfir og hjálpið oss«. Kristniboðsstarfsemi vor skiftist í 8 stórar höfuðdeildír, sem svo hverri fyrir sig er skilt í ýmsar smærri deildir, alt niður að söfn- uðunum. Hinar 8 stóru höfuðdeildir eru: 1. Norður-Ameríku-deildin, (Iíanada og Handarikin), 2. Mið-Ameríku-deildin, (Mexicó, Mið-Ame- rika og Vesturindíur). 3. Suður-Ameríku-deildin. 4. Evrópu-deildin ásamt Síberíu og norður- liluta Afríku fyrir norðan Sahara. ö. Austur-Asíu-deildin, (Kína, Japan, Kórea). 0. Suður-Asíu-deildin, (índland, Birma, Síam og Indlandseyjar). 7. Afríku-deildin. 8. Ástralíu-deildin ásamt Kyrrahafseyjum. Alls rekum vér starfsemi á yflr 250 tungu- málum, og pað er á siðustu 50 árum sem starfið hefir náð peim vexti, sem pað nú heflr fengið. Þúsundir karla og kvenna eru stöðugt að verki frá morgni til kvelds meðal allra pjóða heimsins. Sumir standa i ræðu- stólnum, aðrir sitja á kennarabekknum um- kringdir af áhugasömum nemendum, mönn- um, konum og börnum, sem eru að læra að lesa og skrifa til pess einnig að geta borið út til annara hinn gleðilega boðskap. Vér höfum í pjónustu vorri mtkinn fjölda inn- lendra manna og kvenna, sem starfa fyrir eigin pjóðflokka í hinum ýmsu löndum. Vér höfum mörg heilsuhæli og lækninga- stofnanir um allan heim undir umsjón lærðra lækna og hjúkrunarkvenna. Einnig höfum vér mikla bókastarfsemi, er gefur út bækur, blöð og rit í miljónatali. Pað hefir oft komið fyrir, að vér höfum samið við ýms járnbrautarfé- lög um flutningsgjaid á járnbrautarvagnsfarmi i stað kilóa, pegar vér höfum sent prentað mál. Vér höfum fjölda bóksala sem útbreiða pessar bækur og rit í allar áttir. Slík heims- víðtæk starfsemi parfnast slyrktar og aðstoð- ar peirra, sem ekki geta sjálflr farið út og tekið pátt í pessu blessunarrika starfl. Hugsum oss að vér værum fæddir og aldir upp í landi par sem engar kirkjur væru, engir skólar, engin menning að kallast gæti. Hugsum oss að vér tilbæðum stokka og steina og kveldumst af stöðugri hræðslu við illa anda sem vér reyndum að bliðka með fórn- um, já, meira að segja mannfórnum, mundi oss pá ekki flnnast gott að tá að sjá glampa af einhverju betra; heyra boðskap, sem los- að gæti oss úr slíku ástandi? Hversu mund- um vér pá pakka peim mönnum og konum sem hefðu lagt alt í sölurnar til pessað birta oss fyrirheitið um lausn frá öllu hinu illa, og hversu mundum vér pá elska pá menn og konur, sem styrktu pá i starfl peirra. Fað er oft nauðsynlegt fyrir oss að setja oss í annara spor til pess að geta betur skilið á- stæður þeirra. Pegar vér athugum ástand heiðingjanna, getum vér betur skilið hinar alvarlegu og innilegu bænir, sem daglega koma frá peim trúboðssvæðum, sem lengi hafa orðið að bíða hjíilparlaus. Drotfinn gefi oss fúsleiksanda svo að vér tökum þátt í þvi starfl, sem er mikilvægara öllu öðru starfi, tökum þátt í að framkvæma skip- un vors hjartkæra frelsara: »Farið út um a 11- an heim og prédikið gleðiboðskapinn allri skepnu«. Ágóðanum af sölu þessa blaðs verður varið til kristniboðs meðal heiðingjanna, sem svo lengi hafa orðið að bíða, hciðingjanna suður í Liberiu og á Gullströndinni, sem í daglegu tali kallast: »Gröf hvíta mannsins«. Guð elskar fúsan og glaðan gjafara. 0. J. Olscn. r\

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.