Ljósvakinn - 01.08.1926, Blaðsíða 3
LJÓSVAKINN
IV. ár.
Reykjavík, 1926.
2. hefti.
Undur á kristniboðssviðinu.
»Par sem syndin jókst, þar flóði náðin yfir
enn rueii«. Róm. 5, 20. Petta er boðskapur fagn-
aðarerindisins í hinu
hræöilega ástandi, sem
nú ríkir í heiminum.
Pess vegna er það svo,
að þar sem ekkert ann-
að gat komið til vegar
breytingu í liinu sið-
spilta, synduga og von-
lausa lífi heiðingjanna
þangað hafa nú kristni-
boðar farið í trú og
trausti, til þess að flytja
með sér inn í svart-
nættismyrkrið það ljós,
sem skín af fagnaðarer-
indi Jesú Krisls og sem
einungis fæst fyrir þekk-
inguna á hinu opinber-
aða orði Guðs.
Hin siðferðislega
breyting og hin and-
lega endurfæðing eru
þau einustu hjálpar-
meðu), sem lyft geta
þessum vesalings þekk-
ingarlausu manneskjum
upp úr spillingunni.
Menningin er ávöxlur
kristindómsinsján krist-
indóms er ekki unt að
koma menningu af stað.
Menningin er á hæstu sligi í hinum kristnu
löndum.og það er myrkrið en ekki ljósið, sem
Biblian leitast við að reka á fiótta. Án Biblí-
unnar er þvi engin óhagganlegur grundvöllur
til undir sanna mentun. Pví er það ljóst, að
eina leiðin til að menta og upplýsa heiðingjana
er sú, að flytja fagnaðarerindið inn í hjörtu
þeirra og þannig leggja grundvöllinn að mentun
og menningu þjóðfélags og einstaklinga. Og það
er í þessu sem undraverk kristniboðsins eru
MIÐ-AFRÍKA,
þar sem Stanley mœtti Livingstone
fólgin. Ekki með valdi, en með miskunnsem-
innar og kærleikans þjónustu, uppbyggir fagn-
aðarerindið trúna á Guð
og gerbreytir svo lífi
heiðingjanna að þeir
semja sig að liáttum
kristinna manna og lúta
hinurn háu og göfugu
lífsreglum krislindóms-
ins. Heiðingjatrúboðið
er starf, sem engin önn-
ur lýsing er til á en
þessi, að náðin flóir yfir
enn meir. — Pað sem
kristniboösstarfið liefir
komið til vegar nú í
meir en bálfa aðra öld,
er öllum heiminutn aug-
Ijóst og slíkt starf mælir
með sér sjálft. Pau stór-
virki, sem unnin liafa
verið meðal lieiðingj-
anna hljóta að þagga
niður sérhverja rödd, er
mælir efa- og tortryggn-
isorð gegn starfsemi
kristniboðanna.
Með heilögum áhuga
fyrir Guðs starfi, leita
starfsmennirnir upp ný
og ný svæði til að llylja
þangað með sér þá ó-
lýsanlegu blessun, sem
Kristur einn getur veitt. Pessar tilraunir fara
heldur ekki á mis við anda-gáfurnar og árang-
ur þeirra, því slíkt fylgir ætíð hinu náðarríka
starfi úli í hinum dimma heiðingjahcimi.
Meðal Inka-Indíána,
Fyrir fáum árum siðan byrjúðum vér trú-
boðsstarfsemi meðal Inka-Indíána hæst uppi í
Andesfjöllunum í Peru í Suður-Ameriku. Ástand
ibúanna var svo hörmulegt að þeir höfðu marg-