Kennarinn - 01.11.1897, Page 2
.9.
KENNARINN.
( Útgefandi: 8. Th. Wkstdai,. )
/ Ritstjóri: Björn B. .Jónsson. j
Koutar 50 ctx. drg. Engar pantanir
teknnr til greirui nsmafall borgunfylgi.
Enteied at the post office at Minneota, Minn.as
second class matter.
INNGANGSOKÐ.
Eins ojr gjörðabók síðasta kirkju-
Jjings ber íneð sjer, samjiykkti Jiingið
að taka tilboði prentfjelagsins West-
dal & Bjbrnson, 1 Minneota, um að
gefa út rit, sem notað yrði sem lijúlp-
arblað fyrir nemendur og kennara í
sunnudagsskólum safnaðanna, og
skuldbatt kirkjufjel. sigtil að útvega
blaðinu 400 kaupendur, sem verð
blaðsins fyrir eitt ár (50c.) borguðu
fyrir fram. Kaupendatala possi er
nú fengin, en ekki liafa allir enn J>á
borgað andvirði blaðsins eins og um
var samið. Samt byrjar nú lilaðið að
koina út í Jieirri von, að Jieiraf kaup-
endum Jiess, sem ekki liafa borgað,
sendi andvirðið tafarlaust til útgef-
endans. Sú breyting liefur og á orð-
ið, að lierraS. Th. Westdal liefur einn
tekið að sjer útgáfuna, Jiar eð fjelagið
“Westdal & Björnson” er uppleyst.
Lengi hefur Jiörfin á blaði til notk-
unar við uppfræðslu ungdómsins
verið tilfiinnanleg og opthefuráliana
verið minnst á kirkjujúngum, en eng-
in synileg ráð til að bœta úr pöríinni
hafajverið fyrir hendi fyr en nú. Og
aðfyrirtæki Jietta geti nú lukkast er
algjörlega komið undir ahnenningi
safnaða vorra. Til pess blaðið geti
boriðsig [>arf kaupendatalan að aukast
og um fram allt purfa kaupendurnir
að standa fljótt og vel í skilum við
J>að. “Kennarinn” væntir J>ess af
prestum kirkjufjelagsins og kirkju-
J>ingsmönnum peim, sem á síðasta
kirkjuj>ingi sátu og urðu orsök til-
veru hans, að J>eir vinni af alefli að
útbreiðslublaðsins. Ilins samavæntir
hánn af öllum ]>eim, sembera framtíð-
ar velferð kirkju vorrar fyrir brjóstinu.
“Kennarinn” er sjer J>ess meðvit-
andi ]>egar í upjihaíi, að hann brestur
rnargt J>að, er til J>arf svo hann geti
fyllilega heitið ]>ví vaxinn að takast á
Iiendur ]>að verk, sem lionum erætlað.
Engin önnurloforð gefurhann en pau,
að leitastvið eptirmætti aðrækja verk
köllunar sinnarog treystir drottni sjer
til hjálpar. Lesondum sínum getur
“Kennarinn” líka lofað J>ví, að flytja
við og við ritgjörðir eptir presta
kirkjufjelagsins og aðra hæfa menn,
sem góð orð hafa liaft um að styrkja
blaðið með greinum um viðeigandi
efni.
En prátt fyrir meðvitundina um
ófullkomleika sinn, langar “Kenn-
arann pó til að fá að tala við liina
kristnu foreldra og börnin J>eirra, við
sunnudagsskóla kennarana og læri-
sveina J>eirra. Inn á öll íslenzku
heimilin vill “Kennarinn” megakoma
og vonar að J>egar hann hefur kynst
]>ar, J>á verði liann ekki ókærkominn
gestur við arinhellur heimilisins.
Svo hefur ]>á “Kennarinn” göngu
sína í Jesú nafni.