Kennarinn - 01.11.1897, Blaðsíða 3
3
TIL KENNARANNA.
“Gæt Jjú lamba minna.”—Lú, som
tekizt liefur ú hendur lúð ábyrgðar-
milda verk aðkenna í kristnum sunnu-
dagsskóla, mátt aldrei gleyma liver
lcöllun J)ín er. Til [>ín segir drottinn
eins ogtil Simons Jónassonar: “Elskar
])ú mig?” Svarir [>ú honum svo nf
lijarta: “Pú veizt allt, lierra, J)ú veizt
jeg elska þig,” J>á færjiú Jæssa guð-
legu fyrirskipun: “Gæt ]>ú lamba
minna,”—gæt Jn'i barna minna.
Getur nokkur lífsköllun vorið liolg-
ari on sú, að gæta barnanna fyrir Jesú ?
Litla barna hjörðin kemur til ]>ín holga
drottins daginn og ]>ú átt að fæða
liana. Gef ]>á eigi börnunum steina
]>egar j>au biðja um brauð og ekki
höggorma J>á J>au biðja um íisk.
Leiddu J>au lieldur í veizlu sal guð-
legrar opinberunar og nærðu Jiau á
brauði lífsins, guðs lioilega orði.
Já, haf pú matborðið tilreitt J>egar
börnin koma til ]>ín hungrandi í sálum
sínum ejitir Josú fagnaðarerindi.
Fyrsta skylyrðið fyrir J>ví að J>jer
heppnist kennslan or,að ]>ú sjort und-
irbúinn að kenna.
I>ú ]>arft fyrst að læra loxíuna sjálf-
ur, svo ]>ú getir konnt liana. ]>ar sem
J>ví verður viðkoinið, rottu allirkenn-
arar skólans að hafa fund moð sjer
fyrir sunnudaginn og ganga rækiloga
í gegnum lexiuna livor með öðrum.
]>ar sem prestur er pjónandi, ætti
liann, að sjálfsögðu, að vera moð og
leiðbeina kennurunum. Síðau ]>arf
iiver oinstakur kennari að liugsa sjer
nákvæmlega aðferðina við kennsluna
í sínum sjerstaka bekk og liagar sjer
J>á eptiraldri og þroskastigibarnanna.
Hver sem ekki byr sig undir, vinnur
árangurslaust.
En allur undirbúningur verður til
einkis noma kennarinn undirbúi hjarta
sitt og anda sinn. I>að gjörir liann í
bœn til síns liimneska föðurs og með
]>ví, að gefa sinn anda undir álirif guðs
anda. ]>egar J>ú keinur pannig und-
irbúinn og ílytur börnunum lífsins
boðskap, J>á skal, fyrir guðs náð,
lnmneskt ljós 1 j óma til sálna barnanna,
som guð liefur trúað ]>jor fyrir.
TIL FORELDRANNA.
]>jer eigið lítil börn—björt, hrein
og saklaus börn. Hvo marga ljúfa
drauma yður dreymir, vakandi og sof-
andi, um börnin vðar og framtíð ]>eirra.
Allt gott og guðlegt vilduð J>jor geta
gróðursott í ]>eirra ungu sálum,en upp-
rœtt allt.sem or ljótt og spillingu háð.
Hver gotur sagt livað fyrir J>eim kanp
að liggja í framtiðinni? Hve miklum
]>roska ættu J>au ekki að geta náð.
Fyrir ]>eim liggur lííið lijer í heimi
með öllum J>oss möguleikum og lífið
í eilífðinni með öllum J>ess vonum.
Hvernig geta börnin yðar proskast og
orðið stór? Hvernig getið J>jerbezt
útbúið ]>au fyrir tíma og eilífð?
Börnin búið J>jer út í lífið með J>ví
að mennta J>au. Hvað er menntun?
I>að erað gjöra að'manni. Fyrir aug-
uiium er hugsjón mannlegs fullkom-
leika. Að ná J>ví takmarki, eða sem
næst J>ví, er að menntast. Sönn
menntun loitast við að draga fram úr