Kennarinn - 01.11.1897, Side 5

Kennarinn - 01.11.1897, Side 5
landi, sem lijot Robert Raikes. Hann var ritstjóri dagblaðs nokkurs, sem kallað var Gloucestcr Journal. Raikes var oóður maður og ouð- ~ O O bræddur og vildi bllum eittlivað gott gjöra. Þegar íi unga aldri var |>að venja lians að vitja sakamannanna í fangelsi bæjarins, hughreysta- [>á og talaumfyrirpeim. A margan annan liátt kom máiinkærleiki lians í ljós. Einn sunnudag átti liann erindi til pesshluta borgarinnar, parsem fátækt og óupjilyst verkafólk aðallega bjó. A götunum sá lmnn fjölda afbörnum, sem voru mjög óhrein og illa til fara. Pau voru viö fmsa ósæmiloga leiki og töluðu mart ljótt. Hann gaf sig á tal við pau og komst að pví, að peim hafði ekkert gott verið kennt, enginn liafði sagt [joim frá fööurnum góða á liimnum og frelsuranum. Hann kenndi í brjósti um börnin og fór að huo-sa um hvernig liann o'æti orðið peim til liðs. Þá heyrði hann sagt frá presti nokkrum, sem af góð- mensku sinni hafði tckið að sjer nokk- ur slík börn og látið páu í skóla til uppfræðslu. Þetta varð til pess að Raikes huglivæmdist að koma pessum (íuppl/stu börnum til kristilegs náms. Næsta sunnudao' safnar hann svo að ö , sjer stórum barna hóp og færfjórar kristnar konurað til segja peim til í lestri og kenna peim barnalærdóminn á sunnudögum. Börnunum var fyr- irsett að koma hreinum og eins Jiokk- alega til fara og hægtvar. Þau áttu að vera í skólanum frá kl. 10—12, fara pá heim og koma aptur kl. 1. Þá var peim fvlgt í kirkju og eptir pað var peim hlytt yfir k\er’.ð sitt, Astundunarsömum börnum gaf hann biblíu, nfja testamenti og aðrar bæk- ur eða J)á skó og fatnað. Svo rnikið gott leiddi af [)essu að Jrað vakti von bráðar liina mestu eptirtekt og innan skamms voru slíkir sunnudagsskólar stofnaðir um allt England og síðan í Ameríku og á meginlandi Evrójm. Þetta var byrjunin til hinnar stór- kostleo'u sunnudao’sskóla starfsemi, sem nú er unnið að moð svo blessun- arríkum árangri af kristnu fólki víðs- veaar um heiminn. O Þykir ykkur eltki, börnin góð, vænt um Robert Raikes og sunnu- dagsskólana, sem liann varð verkfæri í guðs hendi til að stofna? Ó, livað pið eigið gott, sem getið gengið livern drottins dag í sunnu- dagssköla og heyrt ]>ar kennt um frolsara mannanna og lært góða siði! Og ])ið, sem ekki eigið kost á að ganga á sd.skóla, biðjið foreldrana ykkar að segja vkkur til við lexíurn- ar, sein “Kennarinn” ætlar að færa ykkur livern sunnudag. Þá getið Jjiö liaft sunnudagsskóla heima. Ritstjóri “Kennarans skal fúslega svara öllum spurningum, sem J)ið kunnið að vilja spyrja út af lexíun- um og leiðbeina ykkur eptir J)VÍ, sem liann bezt getur. Honum væri !.i:i mesta ánægja af að fá brjcf frá ykkur.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.