Kennarinn - 01.11.1897, Side 7

Kennarinn - 01.11.1897, Side 7
SKtRINGAR. 5. v. /7V'm?<'.v,kallaður liinn mikli, konungur yflr Júdea árin 40 4 f. Iv. Af presta- flokki Abítuitr. A dögum Davíðs voru skipaðir 24 prestaflokkar, voru í 16 þeirra af- komendur Eleasar on í 8 afkomendur ítamars, Arons sona. Við Babvlonisku lier- leiðinguna urðu að eins eptir 4 )>essara'flokka, en )>oim var aptur ski])t i 24 flokka. Þetta lijelzt fram að eyðileggingu Jenísalemsborgar árið 70 e. K. Jósepus segir, að flokkur Abíasar liafl verið fyrstur í röðinni. 6. v. Iidðvönd, óaðfinnanle.'j. Þóknuðust guði með )>ví að lialda lögmálið og vænta uppfyllingar fyrirheitanna. 77«ð f/uðs oc/ rkipnnir innibinda hin 248 “bjóðandi” og hin 865“bannandi”fyrirmadi lögmálsins. ' Vjor höfum undir nvja sáttmálanum fyrir- skipanir Krists: skírnina og kvöldmáltíðina. 7. v. Átt" ckki barna. 8vo var með Abraham og Söru, Jakob og Kakel, Elkana og önnu, Manóa og konu hans. En Jive kærir fyrirlieita synirnir )>á urðu: ísak, Jósep, Samtíel, Samson og Jóliannes. 8. v. Slct/ldi r/ei/ntt pretttttverkmn. Tala prestanna á dögum Krists er sagt að verið liafl um 20,000. Það var )>ví okki líklegt að það kæmi opt fyrir sama prest að fram- bera reykelsisfórnina. Jafnvel án vitrunarinnar hefði því )>essi dagur orðið Sakar- íasi minnisstæðastur allra daga. 9. \>. niotnnðist. Kom að lionum. Veifa reykelsinn. Það var liátíðlegast allra at- hafna (sjá II I. Mós. 80, 7-9: 84, 87). Reykelsis altarið stóð í helgidóminum framan við fortjaldið, sem aðskildi hið allra lielgasta. Ileykelsisfórnir fyrirmynda bænir guðs barna. 10. v. Fólkið vrtr fj/rir utiin d bœn. í forgarðinum. “Undir bænum heilagra stje reykurinn af reykelsinu fram fyrir guð,” (Opinb. 8, 4.) Allur söfnuður trtíaðraá að taka þátt í guðsþjónustunni. 11. v. Enr/ill. Gabriel, 19. v. (Dan. 8,16). Englar eru sifellt umliverfls trtíaða tilað vernda |>á og þjóna þeirn. Hjá Liik. 1, 26; 2, 9; 13, 21; 12, 8; 15, 10; 16, 22; 22, 43; 24, 4. 12. v. Varð felmtnrtftdlur. .Jafnvel þjónar guðs hafa'mannlega veikleika. Vjer lifum í svo mikilli fjarlægð við guð, vegna syndarinnar, að þegar himiun guðs opn- ast og sendiboði guðs birtist )>á hræðumst vjer. 13. v. Vertu óhræddur. Hin fyrstu orð af hlmnum í nýja test., liin fyrsta rödd tír morgunroða hins nvja sáttmála. Allur fagnaðarboðskapurinn er staðl'esting þessara orða: hræðstu ekki. Jóhitnnen nefna. Jóliannes þýðir “guðs náðargjöf.” 14. v. Til fnr/naðiir og r/leði. Ó að öll börn væru )>að! Gleði skal veitast lnísi Sakar- íasar (sjá v.58), og lika allri þjóðinni. (Les 68-79 v.) 15. v. Ve.rða mikill í r/uðs iiiii/iim. Hinn elni sanni mikilleiki. (Sbr. Matt. 11, 11). ITvorki itrekkri v'm o. n.frv. Jóhannes skal bundinn heitum Nazarea-reglunnar(4 Mós. 6, 2-5). Ekkert ollir meir böli og sorg í heiminum en áfengir drykkir. 1 voru landi (Bandar.) er $1,200,000,000 árlega varið fyrir áfenga drykki. Eins miklum peningum er mánaðarlega eytt í vínföngelnsog varið er til kristniboðs meðal heiðingja á lieillri öld. Hversu óguðlegt athæfi!—FiUnst heil. andii. í skírniuni veitist barninu heil. audi og því býður Kristur öllum að skírast og láta skíra. 16. v. Mnn íuinn sníiii til r/i/ðs. Jóliannes var liinn mikli apturhvarfs prjedikari (Matt. 3, 5-6). Syndin er fráhvarf frá guði;iðrun og trtí er apturlivarf til guðs. 17. v. Elvrnir andn or/ krapli. Malakías spámaður hafði spáð, að Elías mundi koma á undan Kristi (Mal. 8,1; 4,4-6). Gyðingarnir skildu þennan spádóm svo, að spá- maðurinn Elías mundi aptur koma í eigin persónu. En lijer er átt við spámann lík- an Elíasi. Jóluinnes liktist Elíasi í )>ví, að forsmá glys og gjálíii heimsins og kröpt- ulega ávíta lýðinn fyrir synd hans og lesti.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.